15.6.2011 | 17:21
Jóni Ásgeiri koma 15 milljarðar ekkert við
Þrotabú Baugs Group hefur stefnt Jóni Ásgeiri, eins höfuðpaurs Bónusgengisins, vegna sölu verðlausra hlutabréfa í Baugi Group þegar þau voru orðin nánast verðlaus og félagið stefndi beint í gjaldþrot.
Þessi sýndarviðskipti skáru Bónusgengið og Hrein Loftsson úr þeirri snöru að ábyrgjast þessa gríðarlegu upphæð, en furðu vekur að hvorki Ingibjörgu Pálmadóttur, eiginkonu Jóns Ásgeirs, og Hreini skuli ekki vera stefnt eins og gengisforingjanum sjálfum, enda nutu þau góðs af gerningnum eins og hann.
Eins og venjulega, þegar mál eru höfðuð gegn Bónusgenginu, hefur Jón Ásgeir sent frá sér yfirlýsingu, þar sem hann segir kæruna vera algert "steypumál" og komi sér persónulega alls ekkert við, enda allt málið runnið undan rifjum Hreiðars Más Sigurssonar, bankastjóra Kaupþings, sem með þessu hafi verið að gera sér og sínum óumbeðinn greiða og eigi að bera ábyrgð á honum sjálfur.
Jón Ásgeir hefur marg sinnis gortað sig af því að hafa aldrei skrifað undir nokkurt einasta lán, ábyrgð eða skuldbindingu, persónulega og því sé allt fjársukk Baugs Group og hudruða annarra braskfélaga, sem hann stofnaði og setti á hausinn honum sjálfu óviðkomandi, og því verði ekki hægt að klína neinu á sig, eða aðra gengismeðlimi, vegna þess ævintýralega fjármálasukks, sem stundað var af þessum félögum.
Jón Ásgeir er háll sem áll og mun líklega sleppa undan þessum kærum, eins og mörgum öðrum.
Krefur Jón Ásgeir um 15 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.