4.5.2011 | 20:15
Velkomin Harpa
Dagurinn í dag er risastór í lista- og menningarsögu þjóðarinnar, en í kvöld eru opnunartónleikar í Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu og mun Sinfóníuhljómsveit Íslands ríða á vaðið með tónleikum undir stjórn Vladimirs Azkenasys og fyrsta tónvekið sem leikið verður er nýtt verk, Velkomin Harpa, eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Húsið er glæsilegt útlits og í raun heilmikið hönnunar- og byggingarafrek, enda hefur það verið dýrt í byggingu, en á móti kemur að húsið mun bera hróður landsins, borgarinnar, hönnuða og byggingaraðila á lofti um langan aldur og laða til sín innlenda og erlenda listamenn með alls kyns listviðburði og án vafa mun ráðstefnuhald erlendra aðila stóraukast hér á landi.
Harpa er öllum sem að byggingu hennar hafa komið til mikils sóma og á eftir að efla og styrkja listir og menningu þjóðarinnar og bera hróður sinn og landsins um heiminn allan.
Húsinu og þeim rekstri sem þar mun fara fram er óskað heilla og góðs gengis um alla framtíð.
Til hamingju Íslendingar með Hörpuna. Í dag er gleðidagur í sögu lands og þjóðar.
Harpa þá og nú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsilegt.
hilmar jónsson, 4.5.2011 kl. 20:23
Algjörlega sammála þessu Axel.
Magnús Óskar Ingvarsson, 4.5.2011 kl. 20:47
Tek undir af öllu hjarta!
Bergljót Gunnarsdóttir, 4.5.2011 kl. 21:15
Komið þið sæl !
Tilkoma; þessa fáránleika kumbalda, suður við Reykjavíkurhöfn staðfestir enn - SMÆÐ Íslendinga, í siðferðilegu tilliti, sem öðru.
Samfélag; sem hefir ekki burði til, að brauðfæða sístækkandi hluta landsmanna - en þykist svo geta látið; eins og 3 Milljóna, eða þá; 30 Milljóna manna, á sér vart nokkurn sérstakan tilverurétt, sé haldið áfram, á þessum brautum Glýju og Glám skyggni - verandi; rétt innan við, eða um 300 Þúsundir sálna, gott fólk.
Svei attan; sýndarmennsku þessarri !
Með; fremur þurrum kveðjum, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 22:44
Tek heils hugar undir með þér Óskar þetta er tímaskekkja og for lótur kumbaldi!
Sigurður Haraldsson, 5.5.2011 kl. 01:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.