29.3.2011 | 15:00
Hver er hissa á ţví ađ Steingrímur J. sé hissa?
Steingrímur J. er algerlega steinhissa á ţví ađ ađilar vinnumarkađarins hafi reiknađ međ ađ eitthvađ vćri ađ marka yfirlýsingar sem frá ríkisstjórninni hafa komiđ á undanförnum mánuđum um ađkomu ríkisstjórnarinnar ađ kjarasamningum, til ţess ađ hćgt vćri ađ ganga endanlega frá ţeim, međ vissu um ţann grundvöll sem stjórnin ćtlast til ađ atvinnulífiđ búi viđ á nćstu árum.
Frá ţví í janúar s.l. hafa ađilar vinnumarkađarins veriđ í viđrćđum viđ Steingrím J. og félaga í ríkisstjórn um ţćr ađgerđir sem ţarf ađ grípa til, til ţess ađ koma einhverri hreyfingu á atvinnulífiđ, en allar ađgerđir ríkisstjórnarinnar á valdatíma hennar hafa snúist um ađ tefja og ţvćlast fyrir allri uppbyggingu í atvinnumálum og í raun haldiđ ţeim málaflokki í gíslingu međ alls kyns yfirlýsingum um ţjóđnýtingu, uppsögn eđa breytingu samninga sem í gildi hafa veriđ viđ erlenda fjárfesta, ađ ekki sé talađ um hvernig sjávarútveginum hefur veriđ haldiđ í helgreipum síđustu tvö ár.
Steingrímur J. var mjög hissa á ţví ađ ţjóđin skyldi ekki nánast springa af fagnađarlátum ţega hinn "glćsilegi" samningur Icesave I var dreginn međ töngum út úr honum, jafn undrandi varđ hann ţegar ţjóđin kolfelldi Icesave II í ţjóđaratkvćđagreiđslu og ekki minnkađi undrunin ţegar ýmsir létu í ljós óánćgju međ Icesave III.
Steingrímur J. er steinhissa á ţví ađ hans eigin ríkisstjórn skuli hafa samţykkt árásir á Líbíu og enn meira undrandi á ţví ađ ríkisstjórnin skuli hafa veitt NATO umbođ til ađ stjórna árásunum.
Sennilega er enginn mađur jafn undrandi í landinu og Steingrímur J. Nema ef vera skyldu ţeir sem eru steinhlessa á ţví, hvađ Steingrímur J. er alltaf hissa á öllu.
Hissa á Samtökum atvinnulífsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hann er alltaf hissa.
Verđur ţađ sjálfsagt líka ţegar hann verđur stjaksettur í nćstu viku.
Óskar Guđmundsson, 29.3.2011 kl. 16:08
Hann var líka mjög hissa ţegar Ólafur Ragnar neitađi ađ skrifa undir Icesave-snilldina í fyrra skiptiđ og hann var alveg gapandi "stórundrandi" ţegar Ólafur neitađi ađ skrifa undir núna síđast. Ţađ er ekki ónýtt ađ hafa fjármálaráđherra sem er svona glúrinn í ađ reikna út hlutina og sjá ţá fyrir. Viđ eigum ađ sjálfsögđu ađ treysta svona manni og segja já takk viđ Icesave. (Hóst hóst hóst hóst hóst.....)
Sverrir Stormsker, 29.3.2011 kl. 19:56
Sverrir, svona hósti getur veriđ stórvarasamur. Ţú ţyrftir ađ fá einhvern til ađ slá duglega í bakiđ á ţér og drekka svo glas af vatni á eftir.
Annars er mađur svo sem ekki undrandi á ađ ţú hafir fengiđ alvarlegt hóstakast eftir ţessa síđustu yfirlýsingu.
Axel Jóhann Axelsson, 29.3.2011 kl. 22:18
Sćll.
Ég man ekki betur en sl. sumar eđa svo hafi Steingrímur sagt ađ hagvöxtur vćri á ný hér. Örfáum dögum síđar kom í ljós ađ samdráttur var. Vissi Steingrímur ekki betur eđa laug hann? Af hverju er ekki hamast á honum varđandi ţetta? Hvađ hefđi hent fjármálaráđherra í öđrum ríkjum ef ţeir hefđu látiđ svona dellu út úr sér?
Mađur sem heldur í fúlustu alvöru ađ hćgt sé ađ hefja endurreisn efnahagslífsins međ ţví ađ drekkja ţví í ólögvörđum Icesve skuldum veit ekkert um efnahagsmál. Hann og hans ráđuneyti reiknuđu líka međ söluaukningu á bensíni um síđustu áramót ţrátt fyrir gífurlegar hćkkanir. Raunin er auđvitađ ţveröfug. Ţegar ráđuneyti og ráđherrar keyra sig áfram á óskhyggju fer illa - eins og venjulegt fólk sér og upplifir. Vg vita ekkert um efnahagsmál.
Hvađ höfum viđ gert til ađ verđskulda svona valdhafa?
Helgi (IP-tala skráđ) 30.3.2011 kl. 06:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.