18.3.2011 | 15:51
Allt jákvætt án þrælasölu
Lansdvirkjun skilaði ágætum hagnaði á árinu 2010 og horfur á árinu 2011 er bjartar, samkvæmt tilkynningu sem fyrirtækið hefur sent frá sér.
Í skýrslunni koma m.a. fram þessar athyglisverðu upplýsingar, samkvæmt viðhangandi frétt: "Þar kemur fram að horfur á árinu 2011 séu góðar og helgist af hagstæðu vaxtaumhverfi og viðunandi álverði. Þá hafi fyrirtækið mætt miklum áhuga, nýrra jafnt sem eldri, viðskiptavina á kaupum á raforku."
Þessi stutta framangreinda setning afhjúpar tvenn ósannindi sem ríkistjórnin hefur klifað á að undanförnu. Í fyrsta lagi hefur því verið haldið fram að ekki fengjust nein erlend lán til landsins nema Icesaveþrælalögin verði staðfest, en öll stórfyrirtæki landsins hafa afsannað þá kenningu undanfarna mánuði með tugmilljarða erlendri lántöku, bæði til endurfjármögnunar eldri lána og til nýrra verkefna. Þessi lán hafa fengist á góðum kjörum eins og fram kemur hjá landsvirkju, þ.e. vaxtaumhverfið er hagstætt um þessar mundir.
Í öðru lagi hefur því verið haldið fram að erlendir fjárfestar hefðu ekki áhuga á fjárfestingum hérlendis vegna óvissunnar um þrælasöluna, en Landsvirkjun staðfestir í tilkynningu sinni að mikill áhugi erlendra fjárfesta sé fyrir hendi, bæði nýrra jafnt sem eldri viðskiptavina fyrirtækisins.
Það eru því hrein ósannindi að íslendingar þurfi að selja sig í skattaþrældóm til útlendinga til þess að greiða fyrir uppbyggingu atvinnulífs í landinu.
Það eina sem vantar er almennileg ríkisstjórn sem hægt er að treysta. Ríkisstjórn sem leggur áherslu á að koma atvinnuuppbyggingunni í gang, en berst ekki gegn henni með kjafti og klóm.
![]() |
Dregur úr hagnaði en tekjur aukast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1146799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.