7.3.2011 | 22:20
Krónan kallar á efnahagsstjórn
Vandamáliđ í efnahagsmálum ţjóđarinnar í gegnum tíđina hefur ekki veriđ krónan, heldur skortur á efnahagsstjórn. Nánast frá upphafi hefur veriđ látiđ reka á reiđanum í peningamálum og treyst á ađ fella gengiđ til ađ rétta kúrsinn af aftur eftir hver mistök sem gerđ hafa veriđ í ţeim efnum, t.d. varđandi tuga prósenta kauphćkkanir og lengst af var útgerđ og fiskvinnsla rekin eins og hver önnur atvinnubótavinna og gengiđ stillt af eftir kollsteypum á ţví sviđi.
Ađeins í tiltölulega fá ár í forsćtisráđherratíđ Davíđs Oddsonar, ţegar Friđrik Sóphusson og Geir H. Haarde voru fjármálaráđherrar, var sćmileg stjórn á ríkisfjármálunum, en ţví miđur slöknuđu ţau tök ţegar á leiđ og fjárglćframenn tóku efnahagsmál ţjóđarinnar í gíslingu, sem endađi svo međ algeru hruni, eins og allir vita.
Á ţeim árum var erlendum lánum ausiđ inn í landiđ, jafnt til fyrirtćkja og almennings, en mest ţó til íslenskra fyrirtćkja sem fjárfestu fyrir lánin erlendis, ţannig ađ viđ hruniđ sat ţjóđarbúiđ uppi međ ţá skuldasúpu til viđbótar viđ ţau erlendu lán, sem notuđ voru til fjárfestinga í eignabólu innanlands.
Ef banna á sveitarfélögum ađ taka erlend lán vegna ţess ađ ţau hafa allar sínar tekjur í krónum, ćtti ţađ sama ađ gilda um ríkissjóđ og ţá ekki síđur fyrirtćki og einstaklinga sem eingöngu eru međ tekjur í íslenskum krónum.
Ţeir sem skildu ţađ ekki fyrir hrun, hljóta ađ skilja ţađ núna ađ vitlausata lántaka sem hugsast getur er lántaka í öđrum gjaldmiđli en tekjurnar eru í.
Ţađ á jafnt viđ um alla, ekki eingöngu sveitarfélög.
Krónan kallar á breytilega húsnćđisvexti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Andlát hrun-krónunar. Ćtlar ţú ađ mćta í jarđarförinna ?
Krónan er liđiđ lík, ţađ á bara eftir ađ aftengja öndunarvélinna.
Best ađ gera ţađ sem fyrst áđur en hún drepur okkur fólkiđ,, ţar sem rugl, fikt, spilling, og hrikaleg efnahagsstjórn óhćfra íslenskra stjórnmálamanna hefur ráđiđ ríkjum síđan áriđ 1944
Kristinn J (IP-tala skráđ) 8.3.2011 kl. 08:04
Fyrst krónan hefur ekki náđ ađ drepa neinn frá 1944, ţví skyldi hún ţá ekki lifa ágćtu lífi nćstu áratugina líka? Hún á bjarta framtíđ fyrir sér, ekki síst ef tekin yrđi upp efnahagsstjórn í landinu í líkingu viđ ţađ sem var frá c.a. 1995-2005.
Axel Jóhann Axelsson, 8.3.2011 kl. 08:55
Ég tel ţig vita betur Axel. Ţađ má ekki skauta svona létt yfir commentin, ég var ađ setja fram mína sýn á vandamáliđ, ég nota t.d. sögnina ađ "drepa" sem lýkingu, krónan hefur jú ekki líkamlega drepiđ neinn en efnahagslega drepiđ ţúsundir og aftur ţúsundir manna. Ţađ mý-margir viđurkenna held ég.
Lćt fylgja međ tilvitnar af Netinu tveggja mćtra, virtra manna.
A) "Krónan er sem ópíum. Í hruninu linađi hún ţjáningar og var rómuđ sem töfralyf, en aukaverkanirnar eru nú farnar ađ segja til sín. Stór hluti heimila nćr ekki endum saman um hver mánađarmót og ţessi hópur er hlutfallslega miklu stćrri hér á landi en í ţeim ESB löndum sem verst urđu úti í bankakreppunni, eins og t.d. Írland. Í evrulöndunum varđ engin gjaldeyriskreppa. Ţar féll ekki gjaldmiđilinn eins og hér og ţar eru menn ekki međ tekjur í einum gjaldmiđli og skuldir í öđrum, nema í undantekningartilfellum."
B) "Í skýrslu Seđlabankans frá ţví í fyrra segir ađ gengi íslensku krónunnar hafi lćkkađ um 99,95% gagnvart dönsku krónunni á tímabilinu 1920-2009. Ég hef ekki áhuga á ţví ađ standa áriđ 2045, 83 ára gamall, og horfa í augu dćtra minna og segja: Já, hún amma ykkar, sem lifđi međ íslensku krónunni frá árinu 1927 til dauđadags, var búin ađ vara viđ ţessu og ţađ gerđu okkar bestu hagfrćđingar einnig, en ţađ hlustađi bara enginn og allir vissu betur. "
Kristinn J (IP-tala skráđ) 8.3.2011 kl. 10:31
Ţađ er nú ekki eins og ţetta sé hinn eini heilagi sannleikur um krónuna, ţó einhver hafi skrifađ ţetta á netiđ.
Ísland braust úr ţví ađ vera eitt fátćkast ríki Evrópu til ţess ađ verđa eitt ţađ ríkasta međ krónuna sem gjaldmiđil og hefur alla burđi til ađ ná sér á strik aftur án ţess ađ breyta um gjaldeyri.
Ekki ţýđir heldur ađ miđa viđ nokkurra ára kreppu núna, ţví ţetta er ekki sú fyrsta sem Ísland hefur lent í og verđur sjálfsagt ekki sú síđasta.
Ţađ sem vantar er fastari peninga- og efnahagsstjórn, til ţess ađ efnahagslífiđ verđi ekki eins sveiflukennt í framtíđinni og hingađ til hefur veriđ.
Fyrir svona tveim árum leyfđi ég mér ađ spá ţví hér á blogginu ađ krónan myndi lifa lengur en evran og atburđir undanfarinna mánađa hafa nú aldeilis ekki orđiđ til ţess ađ rýra ţann spádóm. Evrópa er í miklum vandrćđum međ sína evru og ţađ viđurkenna allir nema ţeir Íslendingar sem eru ađ reyna ađ ljúga ţjóđina inn í ESB.
Ţegar önnur vopn dugđu ekki lengur var baráttunni snúiđ gegn krónunni, eingöngu vegna ţess ađ auđveldast er ađ blekkja međ lygunum um ađ allt munu breytast til svo mikils batnađar viđ ţađ eitt ađ skipta um gjaldmiđil. Ţađ mun hins vegar ekki duga ef efnahagsstjórnin verđur ekki sterkari og stöđugri en hún hefur veriđ.
Axel Jóhann Axelsson, 8.3.2011 kl. 17:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.