8.2.2011 | 17:59
Lélegir ökumenn
Ekki er hćgt ađ segja ađ ţađ komi á óvart, ađ viđ talningu lögreglunnar hafi komiđ í ljós ađ minnihluti ökumanna noti stefnuljós, ţví allir sem ekiđ hafa á Íslandi vita ađ í umferđinni ţar ber sáralítiđ á nokkurri kunnáttu í einföldustu umferđarreglum.
Sárafáir virđast vita til hvers stefnuljósin eru og enn fćrri ađ í landinu sé hćgri umferđ, en í ţví felst ađ keyrt er ađ jafnađi á hćgri akrein, ţar sem fleiri akreinar eru en ein, og ađ ţćr sem til vinstri eru, séu til ţess ađ taka fram úr ţeim bílum sem hćgar er ekiđ.
Hvergi erlendis ţekkist ađ tekiđ sé fram úr öđrum bíl á hćgri akrein, heldur eru flautur ţeyttar ef einhver tréhestur er á ferđinni á vinstri akrein og fer hćgar en umferđin á ţeirri hćgri. Í nágrannalöndum er ţađ einnig undantekningarlítil regla ađ sé gefiđ stefnuljós og međ ţví gefiđ í skyn ađ áhugi sé á ađ skipta um akrein, ţá hćgir önnur umferđ á sér umsvifalaust og sá sem ţarf ađ beygja getur gert ţađ hindrunarlaust og án erfiđleika.
Hér á landi ríkir sama agaleysis í umferđinni og viđgengst á flestum öđrum sviđum, enda erum viđ Íslendingar kóngar allir sem einn og teljum ađ öđrum komi ekki mikiđ viđ hvađ viđ gerum eđa hvert viđ förum.
Minnihluti notar stefnuljós | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:34 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Islandani jsou nejhorsi a nejarogantnejsi ridici
Maria (IP-tala skráđ) 8.2.2011 kl. 19:47
Je to zcela v pořádku, Maria
Axel Jóhann Axelsson, 8.2.2011 kl. 19:56
Áttu orđabók?!! Annars hélt ég ađ ţú vćrir ađ lýsa hátterni ríkisstjórnarinnar myndrćnt.
Sigurđur I B Guđmundsson, 8.2.2011 kl. 20:14
Illa forvitin, fć ég nokkuđ ţýđingu?
Annars langađi mig ađ minnast á ţá ökumenn sem vilja vera svo elskulegir ađ hleypa fólki yfir götuna ţar sem eru tvćr akreinar og stoppa ţeim megin sem fólkiđ er. Ţađ grípur gjarnan um sig gleđi hjá ţeim sem á ađ hleypa og hann eđa hún flýtir sér af stađ, en verđur í mörgum tilfellum nćrri fyrir bíl sem kemur á hinni akreininni. Stundum verđa stórslys međ ţessum hćtti.
Bergljót Gunnarsdóttir, 9.2.2011 kl. 02:02
María er ađ taka undir ađ íslenskir ökumenn séu óttalegir böđlar í umferđinni og ég geri ekki annađ en ađ jánka ţví.
Axel Jóhann Axelsson, 9.2.2011 kl. 13:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.