Tvímćlalaust leiđinlegasti sjónvarpsţátturinn

Stöđ 2 sýndi í kvöld ţriđja ţáttinn af "Tvímćlalaust", samtalsţćtti Tvíhöfđafélaganna Sigurjóns Kjartanssonar og Jóns Gnarr og ekki upplýstist nú, fekar en í fyrri skiptin tvö, hver tilgangur ţáttarins er eđa fyrir hverja hann er hugsađur.

Í augnablikinu kemur ekki neinn sjónvarpsţáttur upp í hugann sem slćr ţessum út í leiđindum, enda virđist öll áhersla vera á ađ reyna ađ sýna hve fyndinn og sniđugur Jón Gnarr er, en ţar sem ekki er stuđst viđ nákvćmlega fyrirfram skrifađ handrit, tekst honum afar illa upp, en segja má ađ Sigurjón sé ţó skömminni skárri, ef einhver mismunur er.

Mörgum ţótti ţátturinn "Hringekjan" sem sýndur var á RÚV fyrir áramót vera lélegur, en í samanburđi viđ "Tvímćlalaust" ber "Hringekjan" ţó af eins og gull af eiri.

Vonandi verđur ekki langt framhald á sýningum ţessa ömurlega ţáttar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Karl Ellertsson

Sammála, ţessi ţáttur er hörmung og ţennan viđbjóđ eru áskrifendur stöđvar 2 ađ borga fyrir 

Árni Karl Ellertsson, 3.2.2011 kl. 21:15

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţeir virđast skemmta sér vel og svo fá ţeir líklega eitthvađ greitt fyrir ţetta frá ríku konunni.

Sigurđur I B Guđmundsson, 3.2.2011 kl. 21:41

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Vođalega er ţér eitthvađ í nöp viđ hann Jón Gnarr, Axel, ţennan annars launfyndna og notalega mann...

hilmar jónsson, 3.2.2011 kl. 21:41

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Hilmar, í ţessum ţáttum a.m.k. er svo mikil launung á launfyndninni, ađ hún kemur hvergi upp á yfirborđiđ.

Ţetta ţćtti drepleiđinlegt útvarpsefni og hvađ ţá sjónvarpsefni, sem ţađ náttúrlega er alls ekki.

Axel Jóhann Axelsson, 3.2.2011 kl. 21:47

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Báđir mennirnir haldni einhvers konar áráttu til ađ vera í sviđsljósinu og hlusta á sjálfa sig.

Jón er illskárri. Sigurjón gćti unniđ til verđlauna á Ólympíuleikum í leiđindakeppni.

Árni Gunnarsson, 4.2.2011 kl. 06:16

6 identicon

Ţetta er alveg drepleiđinlegur ţáttur.Eims og ţeir voru góđir saman sem Tvíhöfđi.Enn ég hélt ađ ţađ vćri svo mikiđ ađ gera sem Borgarstjóri ađ Jón ţurfti ađ ráđa sér ađstođarborgarstjóra svo ég skil ekki hvernig JHann hefur tíma í ţáttagerđ í hverri viku

Sigurbjörn Kjartansson (IP-tala skráđ) 4.2.2011 kl. 07:15

7 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Jón Gnarr hefur nógan tíma fyrir leikaraskap og önnur áhugamál eftir ađ hann kom af sér öllum helstu störfum sem borgarstjórastarfinu eiga ađ fylgja, ţó hann sjái ekki sóma sinn í ađ lćkka launin um leiđ.  Núna er t.d. ađ koma til sýninga í bíó ný mynd um vini hans Múmínálfana, en ţar er Gnarrinn á međal leikara sem talsetja myndina.

Slíkur leiklestur inn á teiknimyndir mun vera talsvert tímafrekur, en sem betur fer fyrir Jón Gnarr ţá hefur hann nógan tíma til ađ sinna aukavinnunni.

Axel Jóhann Axelsson, 4.2.2011 kl. 12:32

8 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Hvers vegna í ósköpunum eruđ ţiđ ađ horfa á ţetta strákar mínir, ef ţađ er svona leiđinlegt. Ţađ eru takkar á öllum sjónvörpum sem stendur on/off á, og svo eru líka fjarstýringar ef ţiđ eruđ of uppteknir af ađ horfa,  til ađ standa upp og loka fyrir ţennan hrylling sem virđist hrjá ykkur svo mjög. 

Bergljót Gunnarsdóttir, 4.2.2011 kl. 15:29

9 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Mađur getur ekki gagnrýnt neitt, hvorki bókmennta- , leik-, eđa sjónvarpsverk, ef mađur sér ţađ ekki eđa heyrir.  Hins vegar er núna fullreynt og á ţessa hörmung verđur ekki horft oftar.

Axel Jóhann Axelsson, 4.2.2011 kl. 16:16

10 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Já Axel minn, gott hjá ţér ađ horfa á 3 ţćtti áđur en ţú ákvađst ađ hallmćla ţeim

Ég hef ađ öđru leyti enga skođun á málinu, er ađ vísu međ stöđ 2 en horfi samt sárasjaldan á imbann.

Bergljót Gunnarsdóttir, 4.2.2011 kl. 20:14

11 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Sá reyndar ekki fyrsta ţáttin, en ţá númer tvö og ţrú og eftir ađ hafa horft á fyrri ţáttinn, ćtlađi ég nú ekki ađ trúa ađ framar yrđi bođiđ upp á önnur eins leiđindi og ómerkilegheit, svo ţessu var gefiđ annađ tćkifćri. Viti menn seinni ţátturinn var ennţá lélegri, leiđinlegri og ómerkilegri en sá fyrri og ţar međ var ţađ fullreynt.

Íslenskt efni dregur mann nú oftast ađ skjánum, en ef stöđvarnar geta ekki bođiđ neitt skárra en svona ţćtti, er miklu betra ađ halda sig viđ amerísku sápurnar. Liggur viđ ađ mađur biđji um sćnskan vandamálaţátt frekar.

Axel Jóhann Axelsson, 4.2.2011 kl. 20:26

12 identicon

Já, ţetta er sannarlega ömurlegt efni, og raun fyrir Stöđ 2 ađ sýna ţetta, en  annars er ţví miđur  međalgreind áhorfenda orđin ţađ lág ađ skömm er ađ, ţađ er ţáttur eftir ţátt á ţessari stöđ sem eingöngu er bođiđ upp á annađ hvort raunverluleikaţćtti eđa kellingaţćtti á borđ viđ Greys Anatomy og svo fr.!!!

Gudmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 5.2.2011 kl. 00:03

13 identicon

Nei, ţetta er ekki rétt.  Ţó ţátturinn mćtti vera ađeins skemmtilegri ţá er hann ekki leiđinlegri en Hringekjan.  Ég held ađ ţađ sé erfitt ađ slá henni viđ í leiđndunum.

Skúli (IP-tala skráđ) 7.2.2011 kl. 00:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband