20.1.2011 | 23:09
Jóhanna skreytir sig með stolnum fjöðrum
Jóhanna Sigurðardóttir sagði í Bretum í dag að þeir gætu tekið Íslendinga til fyrirmyndar varðandi fæðingarorlof og nefndi sem dæmi, að byggju Bretar við íslenska kerfið væri David Cameron, forsætisráðherra, líklega í fæðingarorlofi núna, enda tiltölulega nýbúinn að eignast barn með konu sinni.
Jóhanna hefði átt að láta þess getið að fæðingarorlofið íslenska, sem er níu mánuðir, var leitt í lög af Sjálfstæðisflokknum, eins og flest annað sem til heilla hefur horft fyrir íslenska þjóð.
Það er alltaf gaman að skreyta sig með fallegum fjöðrum á erlendri grundu. Skemmtilegra væri þó, ef þær væru ekki stolnar.
Cameron fræddur um íslenska fæðingarorlofið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hún hefur ekkert til að skreyta sig með!
Eyjólfur G Svavarsson, 21.1.2011 kl. 00:15
Norðurbandalagið er framtíðarleiðtogi heimsins. Það vita það allir sem hafa þekkingu þaðan sem hún er gildi. Lengi lifi Cameron! Hinn sanni Íslandsvinur, vinur mannkynsins! Það er yndislegt að Bretar hafi losað sig við hundinn Brown sem gat ekkert nema setið og staðið eftir fyrirskipunum Evrópubandalagsins og samkvæmt fyrirskipunum skuggalegra afla sem vildu enga samkeppni á fjármálamarkaðinum....Loksins fer MAÐUR með stjórn í Bretlandi, og eins og forverar hans höfðu vit á að sýna Rómverjum virðingu, þekkir hann hið sanna heimsveldi í burðarliðunum. Norðurbandalagið, verðandi Elítu og leiðarljós heimsins, leiðtoga í friði, orku og menningu, vitaljós fyrir allan heiminn. Lifi Norðurbandalagið! ...
Norðurbandalagsmaður (IP-tala skráð) 21.1.2011 kl. 03:21
Ferill Jóhönnu er ekki það glæsilegur að hún fari að segja nokkrum manni frá því.Svo að hennar leið er að finna eitthvað gott sem kemur frá öðrum og eigna sér það
Sigurbjörn Kjartansson (IP-tala skráð) 21.1.2011 kl. 09:11
Það er alveg rétt að Jóhanna hefur engar að fjaðrir en stolnar til að skreyta sig með... og það vill til að þetta er fjarri því að vera í fyrsta eða eina skiptið sem hún og hennar nótar eigna sér heiðurinn af því aðrir hafa gert vel.
Emil Örn Kristjánsson, 21.1.2011 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.