Vögguvísur ríkisstjórnarinnar

Ţađ er hárrétt hjá SA ađ Jóhönnu og Steingrími J. vćri nćr ađ syngja kraft og von í brjóst ţjóđarinnar í stađ ţess ađ standa á tröppum stjórnarráđsins og syngja vögguvísur yfir erlendri fjárfestingu og annarri atvinnuuppbyggingu međ kór öfgamanna í náttúruverndarmálum.

Listamennirnir sem ţennan kór skipa telja sig ţess umkomna ađ geta sagt fólki sem bíđur eftir vinnu, ađ best sé ađ bíđa bara áfram og afla sér tekna međ söng, dansi og tónleikahaldi og ţá geti allir lifađ í sátt viđ sjálfa sig og náttúruna til eilífđar og án ţess ađ trođa á náttúrunni, nema um útihljómleika sé ađ rćđa.

Ríkisstjórnin hefur um sinn sungiđ vögguvísur yfir lífskjörum ţjóđarinnar, afkomu heimilanna og gjaldţrotum fyrirtćkjanna og bćtir nú viđ útsetningu tónsmíđarinnar kór og hljóđfćraleik til ţess ađ syngja erlenda fjárfestingu og endurreisn atvinnulífsins inn í svefninn langa í eitt skipti fyrir öll.

Allt mannlíf á landinu mun fylgja međ inn í ţennan eilífđarsvefn, ef fólk fer ekki ađ hrista af sér ţennan svefndrunga og skipta um ríkisstjórn og fá til verka fólk sem hefur skilning á ţví hvađ ţarf til ađ reisa ţjóđarbúiđ upp af sjúkrabeđinu og leiđa ţađ í nauđsynlegri endurhćfingu.

Slíka er ekki ađ finna innan Samfylkingarinnar og enn síđur í VG.


mbl.is Vögguvísur yfir atvinnulífinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir nauđsyn ţess fyrir land og ţjóđ ađ koma ţessari ríkisstjórn ţegar frá völdum,stjórn sem fórnar heilsugćslu landsmanna og ýmsum velferđarmálum. Leggur í stađinn umtalsvert fjármagn í ţjóđfund og stjórnlagaţing, ásamt ţeim ómćlda kostnađi sem fer í ađ kíkja í Evrópusambandspakkann .Er ekki nokkuđ sérstakt ađ syngja vögguvísur međ mótmćlum gegn erlendri íhlutun í auđlindir ţjóđarinnar, en vera öllum stundum ađ vinna ađ afsali sjálfstćđis og sjálrćđis ţjóđarinnar til erlendra ađila ţ.e. E.S.B. "Er ekki eitthvađ rangt viđ ţetta"

Ađalsteinn Jónsson. (IP-tala skráđ) 21.1.2011 kl. 12:07

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ er sannarlega eitthvađ mjög rangt viđ ţetta.

Axel Jóhann Axelsson, 21.1.2011 kl. 12:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband