Össur hefur sjálfur valdiđ meiri skađa en "níumenningarnir"

Össur Skarphéđinsson, ESBráđherra, sagđi sem vitni fyrir dómi í máli "níumenninganna" ađ hann hefđi á ţingferlinum heyrt meiri hávađa í ţinghúsinu en ţeir og félagar ţeirra ollu međ látum sínum daginn sem ţeir voru handteknir.

"Níumenningarnir" eru reyndar ekki fyrir rétti vegna hávađamengunar í ţinghúsinu, heldur fyrir líkamsmeiđingar og atlögu ađ sjálfstćđi Alţingis og hefđi getađ framiđ ţá meintu glćpi steinţegjandi og hljóđalaust og jafnvel án ţess ađ Össur yrđi ţess var.

Össur réđst sjálfur inn í ţinghúsiđ međ ólátum ţegar hann var í Háskólanum, en hafđi svo sem engin áhrif međ ţeim hávađa sem hann og félagar ollu ţá, en núna eftir ađ hann er sjálfur orđinn ţingmađur og ráđherra hefur hann valdiđ ţjóđinni meiri skađa og dýrari heldur en "níumenningarnir" og allir félagar ţeirra hafa haft ađstöđu til ađ valda.

ESBráđherrann, Össur, vinnur ađ ţví öllum árum ađ ljúga og véla landiđ og ţjóđina inn í stórríki Evrópu og leyfir sér ađ eyđa milljörđum króna af eignum ţjóđarinnar í ţá svikastarfsemi. Ekki finnst ţeim ríkisstjórnarfélögum nóg ađ gert međ slíku óhćfuverki, heldur kóróna allt saman međ ţví ađ vinna öllum árum ađ ţví ađ selja landa sína í skattaţrćldóm til áratuga í ţágu útlendinga sem blóđhefnd fyrir glćpi Landsbankamann međ Icesavessvikin.

Mál "níumenninganna" er hjóm eitt í samanburđi viđ misgjörđir Össurar og ríkisstjórnarinnar í heild og innan ekki allt of langs tíma hljóta ţessir ráđherrar ađ ţurfa ađ svara fyrir gerđir sínar fyrir Landsdómi, eins og ţeir hafa sjálfir gefiđ fordćmi um í málum annarra ráđherra.


mbl.is Heyrt meiri hávađa úr rćđustól
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Sig

Ţađ stendur hér til vinstri ađ ţú líđir ekki persónulegt skítkast og níđ um menn og málefni, líttu ţér nćr drengur. Öll ţessi bloggfćrsla er persónuníđ um hann Össur.

ESB er auk ţess hiđ besta mál og ţetta innlimunarpíp í Evrópska stórríkiđ er algjör ţvćla satt ađ segja.

Pétur Sig, 19.1.2011 kl. 15:31

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţetta er ekkert níđ um Össur, heldur gagnrýni á hans störf. Mađur í hans stöđu verđur ađ vera viđbúinn gagnrýni, ekki síst ţegar viđkomandi bćđi reynir ađ ljúga og svíkja sína eigin ţjóđ í hverju stórmálinu á fćtur öđru.

Axel Jóhann Axelsson, 19.1.2011 kl. 15:42

3 Smámynd: Pétur Sig

Gagnrýni ţín er ekki málefnaleg, hún er gífuryrđi og brigsl um lygar og sviksemi. Ţađ er víst níđ.

Pétur Sig, 19.1.2011 kl. 15:46

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ er kannski ekki nema von ađ ađdáendum Össurar ţyki ţađ níđ ađ benda á svik hans viđ ţjóđina í Icesave og ESB málum. Sannleikanum verđur hver sárreiđastur.

Til ađ losna viđ gagnrýni á ţessar glćpsamlegu athafnir sínar er eina leiđin ađ snúa af villu síns vegar og fara ađ vinna međ hag ţjóđarinnar í fyrirrúmi.

Axel Jóhann Axelsson, 19.1.2011 kl. 16:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband