7.12.2010 | 15:01
Gagnaver og "eitthvað annað"
Þegar álverið á Reyðarfirði og Kárahnjúkavirkjun voru í byggingu sneriist helsti áróður stóriðjuandstæðinga landsins um að hætta ætti vatnsaflsvirkjunum og snúa alfarið að jarðvarmavirkjunum og nýta orkuna frá þeim til að knýja gagnaver og "eitthvað annað", en "eitthvað annað" hafa verið þau atvinnutækifæri sem aðallega hefur verið bent á af andstæðingum stóriðjuveranna.
Þegar til á að taka stenst Ísland ekki samkeppni við önnur lönd í Evrópu um uppbyggingu gagnavera vegna skattpíningar hérlendis, sem fjármálaráðuneytið undir stjórn Steingríms J. hefur ekki tekist að jafna við önnur lönd og er því svo komið að einhver stórfyrirtæki hafa ákveðið að snúa sér annað með gagnaversviðskipti sín og önnur, sem búin voru að gera samninga, um það bil að gefast upp á biðinni.
Reyndar er nú svo komið, að "náttúruvinir", sem auðvitað eru ekkert meiri vinir náttúrunnar en þeir sem vilja nýta hana skynsamlega, eru nú farnir að berjast með oddi og egg gegn jarðvarmavirkjunum með ekkert minni hamagangi en vatnsaflsvirkjununum og ætti að taka mark á þessu fólki verður trúlega ekki mikið um orku fyrir gagnaver, frekar en annað, í framtíðinni.
Þá er auðvitað hægt að benda á "eitthvað annað" til atvinnusköpunar.
Regluverk um gagnaver verði klárt fyrir jól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt hjá þér og mér virðast náttúruverndarsinnar bara fáfróðir um nýtingu okkar aðal auðlindar sem er orkan. Það er slæmt því ýmislegt er rétt í þeirra viðhorfi. Við eigum ekki að ganga á landið þannig að við iðrumst þess síðan.
Gagarýnir (IP-tala skráð) 7.12.2010 kl. 15:56
Ég bendi þeim á að leita "eitthvað annað" með heilsuvandamál sín þegar heilbrigðiskerfi landsins hefur hrunið vegna skorts á verðmætasköpun. Ekki veit ég sjálfur hvað þetta "eitthvað annað" en þeir sem tala svona hljóta að vera með það á hreinu.
Hörður Þórðarson, 7.12.2010 kl. 19:58
Hjá VG liggur þetta alveg ljóst fyrir: "Eitthvað annað" hefur verið kannað og er núna bannað!
Björn (IP-tala skráð) 7.12.2010 kl. 22:07
Eigum við ekki að senda starfsumsókn til norrænu velferðarstjórnarinnar um starf við eitthvað annað.
Sigurður Sigurðsson, 8.12.2010 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.