22.11.2010 | 19:04
Skýtur sendibođann í sáttaskyni
Steingrímur J. hefur alveg örugglega rétt fyrir sér ţegar hann segist hafa veriđ ađ stunda vandađa stjórnsýslu, ţegar hann sendi "einkapóst" til félagsmálaráđherra međ kröfu um frágang á skađabótagreiđslu til međferđarheimilisins Árbótar, sem fyrir algera tilviljun er stađsett í kjördćmi fjármálaráđherrans.
Steingrímur J. sagđi m.a. í umrćđu um máliđ á Alţingi. "Ţađ er svo önnur saga hvernig sá einkapóstur milli okkar félagsmálaráđherra er allt í einu kominn í blöđin, ađ ţví er virđist í gegnum Barnaverndarstofu. Ţađ er örugglega ţeirra framlag til ađ reyna ađ skapa sátt og friđ um ţennan málaflokk."
Ţađ er örugglega framlag Steingríms J. til ađ reyna ađ skapa sátt og friđ viđ guđ og menn ađ skjóta sendibođann og senda sprengju inn á Barnaverndarstofu.
Sakar Barnaverndarstofu um ađ leka póstunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćlir já hvenćr eigum viđ ađ fara moka út skítnum í gráa húsinu viđ Austurvöll? Ţurfum ađ vera vel útbúinn međ gasgrímur og hanska vegna ţess ađ fnykurinn ţađan er ţvílíkur!
Sigurđur Haraldsson, 22.11.2010 kl. 23:01
Axel - ţú ert ekki vinstri mađur ( held ég ţó ) ţannig ađ ţú skilur ekki svona stjórnsýslu.
Ţetta heitit ađ hafa allt uppi á borđinu og gegnsć stjórnsýsla.
Ţ.e. gegnsć ef ţú ert ofaní pyttinum sjálfur og hann í stóru íláti á ţínu eigin borđi.
Ég fattađi ţetta fyrir margt löngu.
Afgreiđsla ţessa máls er dćmigerđ fyrir vinnubrögđ stjórnarinnar - sbr. Icesave - Viljayfirlýsinguna - launamál Seđlabankastjóra - ráđningu forstjóra Íbúđarlánasjóđs o.fl.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 23.11.2010 kl. 09:29
Ólafur, bćđi í ţessu máli og Icesave, a.m.k., hefur Steingrímur J. sagt ađ hann hafi ekki ţurft nein lögfrćđiálit, ţví hann hafi mest vit á öllum hlutum sjálfur. Hann eyddi t.d. löngum tíma í Kastljósi í fyrra, eftir undirritun Svavarssamningsins, í ađ mótmćla ýmsum lögfrćđiálitum sem sögđu ađ Íslendingar ćttu ekki ađ borga Icesave, og sagđist vera búinn ađ fara yfir ţessi álit og ţau vćru öll vitlaus ađ SÍNU mati.
Ţegar Steingrímur J. kemst ađ SINNI niđurstöđu, ţarf ekki ađ bera hana undir ađra, ţví sá mađur er ekki til, sem hefur betra og meira vit á hlutunum, en hann.
Axel Jóhann Axelsson, 23.11.2010 kl. 09:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.