Landsdómsmáliđ hlýtur ađ vera dautt

Málshöfđunin á hendur Geir H. Haarde fyrir Landsdómi, sem Alţingi samţykkti í bráđrćđiskasti, hlýtur ađ verđa felld niđur og ţeim tvöhundruđ milljónum, sem kosta átti til ţessara sýndarréttarhalda, ađ verđa variđ til ţarflegri hluta, eins og t.d. til heilbrigđis- eđa velferđarmála.

Lögin um Landsdóm virđast vera svo ruglingsleg, ađ forseti dómsins skilur ţau ekki einu sinni og er engu líkara en ađ hann haldi ađ saksóknari eigi ađ skipa sakborningi verjanda en ekki dómsforsetinn, ţó slíkt standi í lögunum og ađ forseti dómsins skuli gera ţađ svo fljótt sem verđa má. Ađ svo einföld ađgerđ skuli vefjast fyrir forseta dómsins í margar vikur er hreint ótrúlegt og enn lýgilegra ađ hann skuli óska álits saksóknarans á ţessu atriđi.

Enn alvarlegra er ađ ţessi sami dómsforseti skuli telja lögin, sem ákćrt var eftir svo óskýr ađ nokkuđ víst sé ađ hinn ákćrđi verđi sýknađur og ţví hafi hann lagt fyrir ráđherra tillögur til breytinga á lögunum og meira ađ segja ráđherra sem samţykkti ákćruna og ćtti síđan ađ leggja breytingarnar fyrir sama ţingmeirihluta og samţykkti ákćrurnar eftir gildandi lögum.

Lög geta aldrei gilt aftur fyrir sig og ţá varla lög um Landsdóm, frekar en önnur. Ef skođun forseta dómsins er sú, ađ ákćrurnar séu lagđar fram á hćpnum forsendum miđađ viđ gildandi lög, á hann ásamt öđrum dómurum einfaldlega ađ vísa málinu frá dómi.

Landsdómi, ráherra, Alţingi ber ađ fara ađ gildandi lögum, annars er máliđ dautt.


mbl.is Átelur vinnubrögđ landsdóms
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband