18.11.2010 | 16:52
Beiðni til frambjóðenda til Stjórnlagaþings og þeirra, sem til þekkja
Vinsamlega bendið mér á frambjóðendur til Stjórnlagaþings, sem munu leggja til, eða styðja, að algert bann verði sett í stjórnarskrána við fullveldisafsali til yfirþjóðlegra stofnana eða erlendra ríkja.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Axel Jóhann Axelsson
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil að í stjórnarskrána komi ákvæði um að Íslands sé frjálst og fullvalda ríki og mér finnst alveg fráleitt að fara að undirbúa stjórnarskrána með einhverjum hætti undir aðild að ESB eða annarra ríkjasambanda. Það liggur ekkert fyrir að Íslendingar vilji ganga í slík ríkjasambönd.
Kveðja
Elín Erna Steinarsdóttir
6681
Elín Erna Steinarsdóttir, 18.11.2010 kl. 17:15
Mér er ánægja að því, Axel Jóhann, að geta nefnt hér eftirfarandi 14 samherja um fullveldisréttindi Íslands (tenglarnir við nöfn þeirra eða númer vísa til vefsíðna þeirra). Vonandi bætast enn fleiri við innan skamms!
Jón Valur Jensson, 18.11.2010 kl. 18:39
Er með tvo á listanum hjá mér!!!!!!!!
Bergljót Gunnarsdóttir, 18.11.2010 kl. 19:35
Elín, ég þakka þér svarið og þér, Jón Valur, færi ég kærar þakkir fyrir þennan lista, sem þú setur hérna inn. Hann mun gagnast vel við að raða saman lista yfir þá frambjóðendur, sem kjósa skal.
Það eina sem vekur undrun er, að ekki skuli fleiri hafa svarað þessu ákalli mínu, því frambjóðendurnir eru rúmlega fimm hundruð og ekki verður því trúað að flestir þeirra séu samþykkir því, að rýmka möguleika Samfylkingarinnar til að véla landið inn í stórríki Evrópu.
Vonandi eiga einhverjir eftir að gefa upplýsingar um fleiri föðurlandsvini í hópi frambjóðendanna.
Axel Jóhann Axelsson, 18.11.2010 kl. 20:20
Haukur Nikulásson, númer 8518.
Sigurjón, 18.11.2010 kl. 23:08
Jón Valur er með góðan hóp,ég vil nefna Garðar Ingvarsson 4063
Helga Kristjánsdóttir, 19.11.2010 kl. 01:24
ég mun kjósa einhverja úr þessum hópi.Það er alger nauðsyn að stjórnarskráin verji fullveldi Íslands
sigurbjörn Kjartansson (IP-tala skráð) 19.11.2010 kl. 07:30
Ég á ekki von á að hægt sé að setja skilyrðislaust bann við afsali fullveldis, en það ætti að vera lafhægt að setja skilyrði fyrir því að það verði borið undir þjóðina í bindandi kosningu. Nái ég kosningu getur þú treyst því að ég mun leggja allt mitt í að afsal, hvort sem er fullveldis, auðlinda eða hverra annarra eigna þjóðarinnar verði borið undir þjóðina.
Kjartan Sigurgeirsson, frambjóðandi #4998
Kjartan Sigurgeirsson, 19.11.2010 kl. 08:36
Ég þakka svörin og þau munu nýtast núna þegar farið verður í að raða saman lista yfir þá sem settir verða á kjörseðilinn. Þar munu fullveldissinnar verða í forgangi.
Axel Jóhann Axelsson, 19.11.2010 kl. 08:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.