17.11.2010 | 21:38
Stefna þjóðarinnar er alveg ljós
Ögmundur Jónasson leggur út af ummælum Þorsteins Pálssonar um að ríkisstjórnin geti ekki komið fram klofin í aðlögunarferlinu að ESG og segir Ögmundur að stefnan verði að vera ljós, um hvort Alþingi hafi samþykkt umsókn að ESB, eða aðlögun að sambandinu.
Ef eitthvað er óljóst varðandi atkvæðagreiðsluna á Alþingi, er vilji þjóðarinnar algerlega ljós og verður ekki dreginn í efa, enda hafa ótal skoðanakannanir staðfest þann vilja.
Þjóðin vill ekki aðlögun eða inngöngu í ESB og því væri skynsamlegast af Alþingi að hætta við málið og spara þá milljarða, sem annars færu í súginn.
Stefnan þarf að vera ljós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Axel, mætum á Austurvöll fimmtud. 18. kl. 14.00, biðjum Alþingi um, frjálsar handfæra veiðar,
sem leysa fátæktar og atvinnu vanda Íslendinga!
Aðalsteinn Agnarsson, 17.11.2010 kl. 21:55
Nú er það já, flestir sem ég tala við og þeir eru margir vilja klára viðræður, sjá samning og greiða svo atkvæði. Engin ætti að taka þann rétt frá þjóðinni úr því málið er farið af stað.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 17.11.2010 kl. 22:44
Það hefur einhver pestargemlingur á leið um norður landið þar sem þú þefar Hr. Kúld, en hans hefur ekki en orðið vart hér á vesturlandi enda telja menn að betra sé að halda heilsugæslunni gangandi hér á Íslandi því þjóðverjar og Frakkar bjargi sér alveg sjálfir.
Hrólfur Þ Hraundal, 17.11.2010 kl. 23:07
Hrólfur - verður þessi leið í ESB stöðvuð þá get ég lofað þér að þið haldið engri heilsugæslu gangandi... Næstum því þess virði að stöðva ESB viðræður, sjá landið sökkva enn dýpra, bara til að geta híað á þig og aðra og sagt "I told you so".
Einar Solheim, 17.11.2010 kl. 23:19
Þakka þér fyrir hlý orð hr. Hraundal og málefnaleg.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 17.11.2010 kl. 23:35
Er þá ekki rétt og eðlilegt að þjóðin fái að segja álit sitt í þjóðaratkvæðagreiðslu Axel ?
hilmar jónsson, 17.11.2010 kl. 23:49
Það stefnir réttilega í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðlögunarferlið sjálft eða ekki: Spurt verði, á að draga ESB- umsóknina til baka nú þegar eða að halda henni áfram til loka?
Þá getum við farið að sinna öðrum veigameiri þáttum.
Ívar Pálsson, 18.11.2010 kl. 00:35
Ég tel að rétt sé að klára samningaferlið, fá niðurstöðu og leyfa þjóðinni þá að mynda sér skoðun.
En varðandi lagabreytingar vegna aðlögunar þá er rétt að benda á að nú þegar eru u.þ.b. 70% af regluverki okkar aðlagað að regluverki ESB vegna aðildar okkar að EES samningnum. Það hefur m.a. þurft lagabreytingar til að fræmkvæma margt af þessu.
Guðmundur (IP-tala skráð) 18.11.2010 kl. 01:32
Hvað er þetta ESB?
Hörður Sigurðsson Diego, 18.11.2010 kl. 01:58
Hilmar, ég er það mikið fylgjandi þjóðaratkvæðagreiðslum, að ég var á þeirri skoðun að bera ætti undir þjóðina á sínum tíma, hvort yfirleitt skyldi farið út í aðlögunarviðræður við ESB eða ekki. "Lýðræðiselskandi" stuðningsflokkar ríkisstjórnarinnar felldu í atkvæðagreiðslu á Alþingi, að þjóðin fengi að segja sitt álit á málinu.
Úr því sem komið er hljóta allir sannir stuðningsmenn þjóðaratkvæðagreiðslna að styðja þá tillögu, að þjóðin fái að segja álit sitt á áframhaldandi aðlögun að ESB, eða hvort henni skuli hætt. Ertu ekki sammála því, Hilamar?
Axel Jóhann Axelsson, 18.11.2010 kl. 09:41
Ég vil sjá skýrt hvað er í boði Axel, taka síðan ákvörðun.
hilmar jónsson, 18.11.2010 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.