Ríkissjóđur í ránsham

Ríkisstjórnin ćtlar ađ hćkka öll gjöld, sem lögđ eru á sem föst krónutala, um 4% á nćsta ári, og á ţađ viđ um ţjónustugjöld allskonar, svo sem útvarpsgjald, eldsneytisálögur og öll slík gjöld, en á sama tíma á ađ halda óbreyttum í krönutölu öllum greiđslum til aldrađra, öryrkja og atvinnulausra, ásamt ţví ađ lćkka barna- og vaxtabćtur.

Ekki er nóg međ ađ ţjónustugjöldin verđi hćkkuđ, heldur ćtlar ríkissjóđur ađ taka hluta ţeirra til annarra nota, en ţau eru ćtluđ til og er ţar í raun og veru um hreinan ţjófnađ ađ rćđa, ţví algerlega er óheimilt ađ leggja á "ţjónustugjöld" og hirđa ţau svo í ríkissjóđ.  Slíkt er í raun ekkert annađ en hreinn ţjófnađur og ef um einhvern annan vćri ađ rćđa en ríkissjóđ, sem stundađi slíkt rán, lćgi viđ ţví margra ára tugthús.

Skýr greinarmunur er gerđur í lögum á milli skatta og ţjónustugjalda og má sjá góđa úttekt á honum  HÉRNA 

Sem dćmi um ţjófnađ ríkissjóđa á ţjónustugjöldum má nefna ađ útvarpsgjald mun hćkka um 4% á nćsta ári og af ţví ćtlar fjármálaráđherra ađ rćna 140 milljónum til annara verkefna en útvarpsrekstrar. 

Einstaklingar sem draga sér hluta vörsluskatta ríkissjóđs fá harđar refsingar fyrir tiltćkiđ.  Á fjármálaráđherra ađ sleppa fyrir nánast sömu sakir?


mbl.is Almannatryggingabćtur hćkka ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband