7.10.2010 | 21:47
Ríkisstjórnin rústar landsbyggðinni
Þrátt fyrir að spara þurfi stórar upphæðir í rekstri ríkisins, er forgangsröðunin vægast sagt undarleg og ekki verður annað séð, en að skipulega eigi að vinna að því að rústa allri þjónustu á landsbyggðinni og þar með því mannlífi sem ennþá tórir utan höfuðborgarsvæðisins.
Eitt af því sem fólki finnst nauðsynlegast í sínu byggðalagi, eða a.m.k. í næsta nágrenni, er góð heilbrigðisþjónusta, enda þurfa allir á henni að halda frá fæðingu til dauðadags, mismikið en allir vilja njóta þess öryggis, sem góð nærþjónusta lækna, hjúkrunarfólks, ljósmæðra og hjúkrunarheimila skapa.
Alls staðar, þar sem sjúkrahús er staðsett á landsbyggðinni er það hornsteinn þjónustunnar í héraði og stór atvinnuveitandi og oft eini vinnustaðurinn þar sem háskólamenntað fólk er við störf og starfsfólkið því mikil og góð lyftistöng mannlífsins í sinni heimabyggð. Það er algerlega ótrúlegt og í raun óskiljanlegt, að ríkisstjórnin skuli skipulega vinna að því að leggja heilbrigðisþjónustuna í rúst á landsbyggðinni, með litlum sem engum fyrirvara og án allrar viðvörunar.
Ótrúlegast af öllu er, að fjármálaráðherra af norð-austurlandi skuli leggja fram frumvarp um slíkt.
85% niðurskurður á sjúkrasviði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnin er á góðri leið með að rústa öllu sem hægt er að rústa hér á þessu blessaða landi okkar!
Edda Karlsdóttir, 7.10.2010 kl. 22:11
LOl,
Bíddu nú við á að henda hundruðum milljóna króna í sjúkrahús út á landi, bara vegna þess að það er út á landi. Þetta er hagræðing líklega, og sparar mikla peninga.
Það er kominn tími til að stjórnmálamenn kunni að fara með peningana. Húrra húrra húrra.
Þetta er það sem Sjálfstæðisflokkurinn þinn hafði aldrei kjark að gera, enda helberir aumingjar sem skipa þann flokk...........því miður.
Breki (IP-tala skráð) 7.10.2010 kl. 23:22
Breki, það er hagkvæmt að hafa heilbrigðisþjónustuna þar sem fólkið er. Ef þessi sjúkrahús geta afkastað meiru, má þá ekki flytja Reykvíkinga út á land til lækninga, alveg eins og að flytja alltaf landsbyggarfólkið til Reykjavíkur.
Það kostar það sama að flytja Reykjvíking upp á Akranes, Keflavíkur eða Selfoss t.d. eins og það kostar að flytja fólk frá þessum stöðum til Reykjavíkur.
Það lýsir ekki mikilli dómgreind af þinni hálfu eða mikilli speki, að þykjast geta kallað þriðjung þjóðarinnar aumingja. Þú manst kannski hverjir það eru helst, sem hreykja sér svon hátt, eins og þú gerir.
Axel Jóhann Axelsson, 7.10.2010 kl. 23:36
En að sjálfsögðu á sjallaflokkurinn engan þátt í því hvernig er komið fyrir landinu.
Er ekki í læagi með heilabúið í ykkur sjöllunum.
Hamarinn, 8.10.2010 kl. 01:08
Það er minni eftirspurn eftir ykkur en framboð, en þið eruð svo miklir hálfvitar að þið fattið það ekki.
Hamarinn, 8.10.2010 kl. 01:09
Þú og Ólafur Ingi Hrólfsson ættuð að leita ykkur ÁFALLAHJÁLPAR.
Hamarinn, 8.10.2010 kl. 01:14
og muna svo að loka á athugasemdir HAMARSINS.
Sjallinn þolir ekki mótbárur.
Hamarinn, 8.10.2010 kl. 01:15
Sorry Axel, þú ert eins og Ólafur Ingi Hrólfsson.
Þið eruð HÁLFVITAR.
Það sér hvert tveggja ára barn sem kann að lesa.
Koma svo loka fyrir HAMARINN
Hann fer í þínar fínustu.
Hamarinn, 8.10.2010 kl. 01:19
Til hamingju með GUÐ BLESSI ÍSLAND það var 2 ara afmæli í gær. Þá opnaðist fyrir allar drullugáttir sjallahyskisins sem keyrði ÍSLAND í ÞROT.
Takk fyrir það
Hamarinn, 8.10.2010 kl. 01:23
KOma svo LOKA fyrir óþægilegar ATHUGASEMDIR
Hamarinn, 8.10.2010 kl. 01:23
jallahyskiuni'ð frá A-Ö
Ekki gleyma því Axel, en þú ert kanski svo gamall eða með elliglöp að þú mannst ekki eftir syndum þínum?
Hamarinn, 8.10.2010 kl. 01:25
Endilega ekki loka á HAMARINN, gott að hafa hann til að minna okkur á fólkið sem blaðrar bara og segir ekkert að vitiið um ástandið heima. Hér í mínu landi er sagt; If you are not a part of the solution, you are a part of the problem: En burt séð frá því þá er það fólk úr öllum flokkum sem verður fyrir stórminnkaðri heilbrigðisþjónustu, atvinnumissi og mikilli röskun á efnahagsvetvangi í þessum landshluta.
Ég er ekki pólitísk almennt og get ekki séð að þetta hafi mikið með Sjálfstæðisflokkinn að gera. Hrunið á Fróni var vegna þess að fólk lánaði meiri peninga en það gat borgað til baka og örfáir þorparar voru þar í fararbroddi. Hamarinn lýsir þessu svolítið með að 'vera bara reiður' og felur dómgreindina(ef hún er þá fyrir hendi). Eftir sem ég best veit þá eru 2 ára börn almennt ekki farin að lesa. Vona að landinn taki á sínum vandamálum með réttsinni og með tilliti til þeirra í þjóðfélaginu sem sín minnst meiga. Kveðjur frá Kanada.
S.M. MacEachern (IP-tala skráð) 8.10.2010 kl. 01:47
Þú síðasti sem skráði athugasemd .
Þú ert ekki með öllum mjalla.
Hamarinn, 8.10.2010 kl. 01:51
Komið þið sæl; Axel Jóhann - og þið önnur, gestir hans, hér á síðu !
Breki !
Það er nú rétt; að halda því til haga, að landsbyggðin hefir lagt það til þjóðar búsins, sem hún stendur fyllilega fyrir; þér, að segja.
Hamarinn (fornvinur minn; Sveinn Elías) !
Hvorugur þeirra; Ólafs Inga - né Axels Jóhanns, munu geta hálfvitar kallast, miklu fremur; hefir mengun flokks þeirra, hvergi vikið enn, úr þeirra ágætu hugarfylgsnum. Það er nú verkurinn; fornvinur góður.
Algjör óþarfi; að ausa tilgangslausum hnýfilyrðum, í þeirra garð, persónulega, Sveinn minn.
S.M. MacEachern !
Þér að segja; lagði ''Sjálfstæðisflokkurinn'' grunninn, að þeim ósköpum, sem yfir okkur hafa gengið, því miður - ásamt nokkrum hjálpar flokka.
Svo; til haga skyldi halda, ágæta kona.
Með beztu kveðjum /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 8.10.2010 kl. 02:04
Innleggin hér að ofan frá Sveini Inga, eða Hamrinum eins og hann kallar sig núna, segja ekki neitt um neinn, nema hann sjálfan og hans sálarlíf.
Axel Jóhann Axelsson, 8.10.2010 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.