3.9.2010 | 11:22
Jóhanna Sigurđardóttir hćđist ađ almenningi
Almenningur í landinu hefur tekiđ á sig gífurlegar byrđar frá hruninu í október 2008 međ ýmsu móti, t.d. atvinnuleysi af áđur óţekktri stćrđargráđu, skertum vinnutíma ţeirra sem vinnu hafa, lćkkandi launumm fyrir hverja unna stund, mikilli verđbólgu og minnkandi kaupmćti, mikilli hćkkun afborgana af lánum, o.s.frv, en af nćgu er ađ taka vegna versnandi kjara og erfiđleika lífsbaráttunnar.
Jóhann Sigurđardóttir og Steingrímur J. fóru mikinn í ţinginu í gćr viđ ađ lýsa afrekum sínum í efnahagsmálum og töldu sér og ríkisstjórninni til mikilla tekna, ađ ástandiđ skyldi ekki hafa versnađ frá hruninu og sögđu reyndar ađ vegna stjórnunarsnilli sinnar vćri ástandiđ ekki eins slćmt og ţau hefđu sjálf veriđ búin ađ spá um, ađ ţađ yrđi. Ekki minntust ţau á, allar ţćr skattahćkkanir sem á landslýđ hefur duniđ ofan á allt annađ og enn síđur minntust ţau á getuleysi sitt viđ sparnađ í ríkiskerfinu og alls ekki nefndu ţau almenna vanhćfni ríkisstjórnarinnar viđ lausn erfiđra mála.
Í dag birtast tölur frá Hagstofunni um landsframleiđsluna og kveđur ţar viđ gjörólókan tón vegna efnahagsţróunarinnar, eđa eins og sést af upphafi fréttarinnar: "Landsframleiđsla er talin hafa dregist saman um 3,1% ađ raungildi frá 1. ársfjórđungi 2010 til 2. ársfjórđungs 2010 og um 8,4% ef miđađ er viđ 2. ársfjórđung áriđ 2009. Landsframleiđsla fyrstu sex mánuđi ársins 2010 er talin hafa dregist saman um 7,3% ađ raungildi samanboriđ viđ fyrstu sex mánuđi ársins 2009.
Ţetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Ţjóđarútgjöld drógust saman um 7,4% milli 1. og 2. ársfjórđungs ţessa árs. Einkaneysla dróst saman um 3,2% og fjárfesting dróst saman um 4,7%. Samneysla jókst um 1%."
Á međan einkaneysla dregst saman eykst samneyslan, ţ.e. ríkisútgjöldin um 1%, ţannig ađ ekki er nóg međ ađ ríkisstjórninni takist ekki ađ draga úr ríkisútgjöldunum, ţá tekst henni ekki einu sinni ađ halda í horfinu, heldur eykst eyđsla hins opinbera á međan almenningur dregur neyslu sína saman.
Vćri ríkisstjórnin ekki undir hćlnum á AGS, sem í raun rćđur ferđinni í efnahagsmálunum, og hefđi frítt spil, vćri ástandiđ hérna ekki ömurlegt, eins og ţađ er, heldur algerlega skelfilegt og fólksflótti frá landinu orđinn ađ hreinu flóttamannavandamáli.
![]() |
3,1% samdráttur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ástandiđ, ţó slćmt sé, er ţó ekki verra ţrátt fyrir ríkisstjórnina. Viđ getum rétt ímyndađ okkur ástandiđ hjá okkur ef viđ stjórnvölinn vćri stjórn sem hefđi kjark, ţor og getu til ađ taka á málum, stjórn sem legđi kapp á ađ koma hjólum atvinnulífsins í gang, stjórn sem ekki gleymir sér í einhverjum ESB dagdraumum og eys fé og mannafla í ţá drauma.
Gunnar Heiđarsson, 3.9.2010 kl. 14:09
Ţađ er akkúrat máliđ, ađ ţrautseigja efnahagslífsins er ţađ mikil, ađ jafnvel ţessari vesćlu ríkisstjórn hefur ekki tekist ađ leggja ţađ endanlega í rúst, ţrátt fyrir ađ gera allt sem í hennar valdi stendur til ađ valda sem mestum usla í alvinnulífinu. Ţví miđur mun kreppan vara miklu lengur en ţurft hefđi, ef hér hefđi veriđ ríkisstjórn sem hefđi ýtt undir atvinnuuppbyggingu í stađ ţess ađ vilja viđhalda atvinnuleysinu og leggur sig fram um ađ svipta fólk ekki atvinnuleysinu, eins og Kristinn Karl hefur orđađ ţađ svo hnyttilega.
Axel Jóhann Axelsson, 3.9.2010 kl. 14:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.