20.8.2010 | 15:58
Jóhannes í Bónus er "óháđur" stjórnarformađur Haga
Páll Magnússon, útvarpsstjóri, gagnrýndi Arion banka harđlega í viđtali viđ Viđskiptablađiđ, vegna ótrúlegrar ţjónkunar bankans viđ Bónusfeđgana Jóhannes og Jón Ásgeir, sem rökuđu ađ sér auđćfum bankanna á ţeim tíma, sem Jón Ásgeir var skuldakóngur Íslands, en samtals skulduđu félög honum tengd um eittţúsundmilljarđa króna á velmektardögum útrásargengisins.
Helga Ţóra Eiđsdóttir, forstöđmađur á skrifstofu bankastjóra Arion banka, harđneitar öllum ásökunum um ađ Arion banki hygli ţeim feđgum á nokkurn hátt og segir m.a. "Viđ megum ekki samkvćmt Samkeppniseftirlitinu skipta okkur af daglegum rekstri félagsins. Hagar eru sjálfstćtt eignarhaldsfélag og í stjórn Haga sitja óháđir ađilar. Viđ komum ekkert ađ ţví hvernig ţeir nota sitt auglýsingafé, hvar ţeir eru ađ auglýsa"
Óháđa stjórnin í félaginu er svo skipuđ samkvćmt heimasíđu Haga:
Stjórn
Jóhannes Jónsson
Steinn Logi Björnsson
Svana Helen Björnsdóttir
Guđbrandur Sigurđsson
Erna Gísladóttir
Varamenn
Kristín jóhannesdóttir
Sigurjón Pálsson
Eignarhlutur
Arion banki á 95,7% í Högum.
Eins og sjá má ţá er Jóhannes Jónsson stjórnarformađur og dóttir hans er varamađur í stjórn, ásamt ţví ađ Steinn Logi Björnsson er í stjórn, en hann var forstjóri Húsasmiđjunnar á međan Baugur átti ţađ fyrirtćki, en eins og allir vita, ţá var Högum komiđ undan gjaldţroti Baugs á sínum tíma. Ađ kalla ţetta óháđa stjórn, er annađhvort mikiđ grín hjá Helgu, eđa hún er hreinlega ađ hćđast ađ blađamanninum, sem viđ hana talađi og ţar međ lesendum fjölmiđilsins.
Ţađ er ţessi algerlega "óháđa" stjórn, sem beinir öllu auglýsingafé Haga til 365 miđla, sem eru í eigu hjónanna Ingibjargar Pálmadóttur og Jóns Ásgeirs, en 365 miđla eignuđust ţau hjón fyrir einstakan velvilja bankans, sem lét ţau hafa fjölmiđlana á slikk, en afskrifađi um leiđ milljarđa skuldir sem Jón Ásgeir skildi eftir vegna eldra félags um ţann rekstur.
Af ţessu öllu má ráđa, ađ ekki er nóg međ ađ Bónusgengiđ sé algerlega óháđ öllum lögmálum viđskiptalífsins, heldur er Arion banki ţađ líka.
Vísar ummćlum Páls á bug | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll, ef ţetta vćri ekki raunveruleiki mćtti hlćgja ađ ţessu, en svo er víst ekki, mađur skilur alls ekki hvađ manneskjan, (Helga Ţóra) er ađ fara međ ţessu, er hún svona vitlaus ađ vita ekki hverjir eru í stjórn, eđa veit ekki hver Jóhannes er???
Guđmundur Júlíusson, 20.8.2010 kl. 18:30
Svo er Sigurjón Pálsson sem einnig situr í varastjórn Haga, í stjórn 1998, móđurfyrirtćkis Haga. Sigurjón Pálsson er mágur Ara Edwald, forstjóra 365 miđla.
Skilabođin úr bönkunum hafa ekkert breyst, síđan fyrir hrun. Ţau eru enn á ţann veg, ađ öll gagnrýni er rakalaust ţvađur, frá fávísu fólki.
Kristinn Karl Brynjarsson, 20.8.2010 kl. 20:51
Ţetta Hagamál er auđvitađ alger skandall, eins og margt annađ sem viđgengst í nýju bönkunum.
Ţađ er alveg bráđnauđsynlegt ađ setja á fót rannsóknarnefnd, sem hefđi ţađ hlutverk ađ rannsaka störf skilanefnda gömlu bankanna og fara ofan í saumana á hvernig nýju bankarnir hafa hagđa sér á ýmsum sviđum.
Ýmislegt bendir til ađ sóđaskapurinn í kringum bankana sé lítiđ minni núna, en hann var fyrir hrun.
Axel Jóhann Axelsson, 20.8.2010 kl. 21:00
Stjórnvöld eru nú ekki međ slíka nefnd á dagskránni. Stjórnvöld međ Jóhönnu í fararbroddi, bíđa í ofvćni, eftir niđurstöđu ţingmannanefndarinnar, sem á ađ taka ákvarđanir, vegna ráđherraábyrgđar og vanrćkslu í tengslum viđ hruniđ.
Verđi ţađ niđurstađan, ađ DO eigi ekki vćnan rassskell í vćndum ţar, ţá verđur stofnuđ nefnd til ađ rannsaka fyrri einkavćđingu bankana.
Rannsókn á skilanefndum bankana er gersamlega útaf borđinu, ţví ađ ţá koma upp ýmis atriđ varđandi fćrslu lánasafnana yfir í nýju bankana og ţar mun ađgerđaleysi vegna ákveđinna lögfrćđiálita, verđa skjalfest.
Kristinn Karl Brynjarsson, 20.8.2010 kl. 21:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.