19.8.2010 | 10:53
Tilgangslaus yfirheyrsla yfir Sigurđi Einarssyni?
Sigurđur Einarsson er kominn heim í heiđardalinn og mun heiđra Sérstakan saksóknara međ nćrveru sinni á skrifstofu hans í dag og spjalla ţar um daginn og veginn og ţó ađallega veđriđ. Sigurđur telur ţetta vera heppilegan tíma til ţessa spjalls, enda búinn ađ hafa ţrjá mánuđi til ađ semja handritiđ, sem hann mun styđjast viđ í samrćđum sínum viđ saksóknarann.
Félagar Sigurđar, sem sátu í varđhaldi og sćttu yfirheyrslum fyrir ţrem mánuđum síđan, eru auđvitađ löngu búnir ađ gefa foringja sínum nákvćma skýrslu um allar ţćr spurningar sem fyrir ţá voru lagđar í yfirheyrslunum, ţannig ađ Sigurđur er vel undirbúinn eftir ţriggja mánađa yfirlegu yfir ţví, sem kom fram um vitneskju embćttisins um gerđir ţeirra félaga. Ekki er heldur ađ efa, ađ Sigurđur sé búinn ađ vera í ţriggja mánađa ţjálfunarbúđum međ lögmönnum sínum, til ţess ađ ćfa svör viđ öllum hugsanlegum spurningum sem hugsast getur ađ fyrir hann verđi lagđar og ţví ekki nokkur hćtta á ađ hann tali af sér, eđa bćti nokkru viđ ţađ sem ţegar liggur fyrir um ţátttöku hans í stćrsta bankaráni sögunnar, sem framiđ hefur veriđ innanfrá, eins og gerđir ţeirra félaga hafa veriđ kallađar.
Sigurđur neitađi ađ mćta til viđrćđna viđ saksóknarann vegna ótta síns viđ ađ verđa hnepptur í gćsluvarđhald, en stórhöfđingjar láta nú ekki bjóđa sér slíkar trakteringar, enda ekki leyfilegt ađ hafa međ sér silkisćngurfötin í svoleiđis gistingu, ţannig ađ hann lét ekki sjá sig á landinu, fyrr en hann hafđi fengiđ tryggingu fyrir ţví, ađ móttökunefndin í Keflavík vćri ekki skipuđ lögreglumönnum.
Á Keflavíkurflugvelli tók yfirţjálfari Sigurđar á móti honum, ţ.e. Gestur Jónsson, lögmađur, og fór međ hann rakleiđis í lokarennsli handritsćfinganna og ţví er Sigurđur nú meira en klár í slaginn viđ ţann sérstaka og mun auđveldlega renna í gegnum rulluna um ađ allt hafi ţetta nú veriđ Davíđ Oddsyni og öđrum álíka illmennum ađ kenna og hann sjálfur sé einungis fórnarlamb í málinu og eigi í raun rétt á stórkostlegum skađabótum vegna međferđarinnar, sem hann hefur mátt ţola.
Varđhald í viku mun engu breyta um framburđ Sigurđar, til ţess er handritiđ of vel samiđ og einnig búiđ ađ fara í gegnum andlegan undirbúning undir nokkurra daga innilokun án silkináttfata og -rúmfata.
Úr ţví sem komiđ var, mátti spara Sigurđi farseđilinn til landsins a.m.k. ţangađ til dómur fellur og langtímagistingin fyrir austan tekur viđ.
Sigurđur mćttur í yfirheyrslu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sumir eru jafnari en ađrir - enda sést ţađ á trýni sigurđar.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 19.8.2010 kl. 11:59
Ţetta Sigurđamál er allt í ţeim óbeytta ferli sem mótađur var af ríkisstjórn Geir H. og Ingibjargar S. Ţetta kölluđu ráđherrar ţeirrar ríkisstjórnar "ađ velta viđ hverjum steini."
Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms var svo hrifin af ţessum steinaveltum ađ hún ákvađ ađ halda óbreyttum vinnubrögđum.
Mesta áherslan var lögđ á ađ koma lykilstarfsmönnum hrundu bankanna inn í skilanefndir og tryggja ţeim stóran hluta fjárlaganna í laun.
Mér finnst ţađ afrek ađ fá Sigurđ Einarsson í viđtal hjá sérsökum áđur en hann gleymir ţví ađ hann hafi unniđ í banka á Íslandi.
Húrra! Ólafur sérstakur!
Árni Gunnarsson, 19.8.2010 kl. 13:12
Ekki vissi ég til ađ ráđherrar, eđa ađrir stjórnmálamenn vćru í vinnu hjá sérstökum, eđa öfugt. Ef svo er, ţá er ţađ auđvitađ mjög sérstakt.
Axel Jóhann Axelsson, 19.8.2010 kl. 13:15
Sérstakur er í vinnu hjá stjórnvöldum samkvćmt mínum skilningi.
Árni Gunnarsson, 19.8.2010 kl. 14:19
Embćttiđ er sjálfstćtt og á ekki ađ taka viđ beinum fyrirmćlum frá stjórnvöldum, samkvćmt mínum skilningi. Ţví rannsakar sérstakur ţađ sem taliđ er ađ hafi veriđ saknćmt í rekstri bankanna o.fl. fyrir hrun. Sem betur fer eiga hvorki ráđherrar eđa ađrir stjórnmálamenn ađkomu ađ ţeim rannsóknum, ţeir hafa meira en nóg međ sitt, sýnist manni.
Axel Jóhann Axelsson, 19.8.2010 kl. 14:34
Pukur Sigurđar og "ţess sérstaka" er duló međ meiru.
Ţetta virđist vera kurteysisfundur... ćtli "sá sérstaki" sé ađ biđjast afsökunar fyrir hönd WC og Samspillingar ađ hafa látiđ lýsa eftir honum hjá Interpol?
Ţađ ćtti ađ skrúbba Sigurđ međ lút og skilja hann eftir í gapastokki á Arnarhóli yfir helgina.
Óskar G (IP-tala skráđ) 19.8.2010 kl. 14:54
Năo estou entendendo.
Jose Mourinho (o especial) (IP-tala skráđ) 19.8.2010 kl. 15:41
O que voce nao estende, nome secreto?
Axel Jóhann Axelsson, 19.8.2010 kl. 16:04
Embćtti sérstaks saksóknara var stofnađ ađ tilhlutan dómsmálaráđherra/ráđuneytis samkvćmt mínu minni.
Ţađ er líka mín skođun ađ enda ţótt Hćstiréttur sé sjálfstćđur dómstóll ţá starfi hann í tengslum viđ dómsmálaráđuneytiđ.
Samkvćmt mínum skilningi er dómsmálaráđuneytiđ hluti af stjórnsýslunni.
Samkvćmt mínum skilningi er orđhengilsháttur mörgum manninum óţarflega oft tiltćkur og auđveld flóttaleiđ frá ađalatriđum.
Árni Gunnarsson, 19.8.2010 kl. 18:18
Í samrćmi viđ ţrískiptingu valdsins starfar Hćstiréttur ekki í neinum tengslum viđ Dómsmálaráđuneytiđ og er ekki undir stjórn ţess.
Ţađ er nákvćmlega enginn orđhengilsháttur ađ halda ţví fram. Ţessi skipan er í samrćmi viđ stjórnarskrána og samkvćmt henni hafa stjórnmálamenn og ráđuneyti ekkert yfir dómstólunum ađ segja.
Axel Jóhann Axelsson, 19.8.2010 kl. 18:42
Allir dómstólar eru sjálfstćđir. Dómsmálaráđherra skipar dómara í Hćstarétt. Hćstiréttur er ćđsta stig dómsýslunnar.
Dómsýsla er hluti af stjórnkerfi Íslands og í beinum tengslum viđ dómsmálaráđuneyti.
Árni Gunnarsson, 19.8.2010 kl. 19:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.