30.6.2010 | 08:24
Milljarđaköttur "bankarćningjanna"
Fjallađ er um "viđskiptaveldi" Jóns Ásgeirs í Bónus, Pálma Haraldssonar í Iceland Express og félaga ţeirra, í helgarblađi norska viđskiptablađsins Dagens Nćringsliv og fariđ ófögrum orđum um ţá félaga, viđskiptahćtti ţeirra og ţađ ljúfa líf, sem ţeir stunduđu á annarra manna kostnađ.
Sérstaklega er fjallađ um sölu Sterling flugfélagsins fram og aftur milli ţeirra Jóns Ásgeirs og Pálma, en gríđarlegur "hagnađur" myndađist í ţeim viđskiptum og eigiđ fé ţeirra félaga óx og óx viđ hverja sölu, enda hćkkađi flugfélagiđ um marga milljarđa á nokkurra mánađa fresti, ţangađ til varđ gjaldţrota, en ţađ hafđi ţađ nú raunar veriđ allan tímann, sem braskiđ međ ţađ átti sér stađ.
Dagens Nćringsliv vitnar í ummćli breskra kaupsýslumanna um ţessa viđskiptahćtti og er ţađ einhver besta lýsing, sem sést hefur, á "íslensku leiđinni" í viđskiptum, sem fundin var upp af Jóni Ásgeiri og ástunduđ allt fram ađ hruni, ţó allt vćri í raun komiđ í óefni međ "viđskiptaleiđina" a.m.k. tveim árum fyrr, ţó svikamyllunni vćri haldiđ gangandi fram í rauđan dauđann.
Breska lýsingin á ţessum viđskiptaháttum er svona: Ţú átt hund og ég á kött. Viđ verđleggjum dýrin á milljarđ dollara hvort um sig. Ég kaupi hundinn af ţér og ţú köttinn af mér og nú erum viđ ekki lengur gćludýraeigendur. Nú erum viđ fjármálamenn međ milljarđ dala í eigiđ fé.
Í raun er ekki hćgt ađ orđa ţetta betur og engu viđ ţetta ađ bćta öđru en ţví, ađ Jón Ásgeir og Pálmi seldu hundinn og köttinn margoft á milli sín og bjuggu ţannig til ennţá meira "eigiđ fé".
Íslenska gćludýraleiđin var međ stćrri svikamyllum sem sögur fara af í viđskiptalífi veraldarinnar og nú er veriđ ađ gera ţađ dćmi upp hjá Sérstökum saksóknara.
![]() |
„Bankarćningjarnir“ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Og svo á ađ taka egnir ţeirra úr frystingu!
Sigurđur Haraldsson, 30.6.2010 kl. 08:49
Ţađ er vegna ţess ađ ţegar lögin um kyrrsetningu eigna voru samţykkt í vor, "gleymdi" ríkisstjórnin ađ láta ţau gilda um skuldir vegna virđisaukaskatts, en máliđ sem ţessi niđurfellda kyrrsetning snerist um, var einmitt vegna gruns um undandrátt á virđisaukaskatti.
Axel Jóhann Axelsson, 30.6.2010 kl. 08:53
...kallađ Ponsi scam og er fyrir löngu búiđ ađ finna upp hjóliđ í ţessu. Svona svindl og svona rannsókn er hvergi til í heiminum nema á Íslandi. Menn sem brjótast inn 5 sinnum á hálfu ári lenda í síbrotagćslu. Ef ţetta eru ekki síbrot, ţá er hugtakiđ merkingalaust. Nota frekar "Fínt-brot" og "Ljótt-brot" í stađin. Bankarán eru "Fínt-brot", ţó ţau séu endurtekin tuttugu sinnum í mánuđi um allan heim....
Óskar Arnórsson, 30.6.2010 kl. 08:53
Mér tókst ađ finna greinina međ ţví ađ leita á google ađ avis.dn.no bankrĺnerne.
Kannski getur ţú gefiđ lesendum ţínum beina slóđ á "lesninguna" ?
Agla (IP-tala skráđ) 30.6.2010 kl. 08:59
Agla, greinina í heild má sjá hérna
Axel Jóhann Axelsson, 30.6.2010 kl. 09:24
Kćrar ţakkir, Axel.
Agla (IP-tala skráđ) 30.6.2010 kl. 09:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.