28.6.2010 | 10:32
Tækifæri til að taka landsstjórann á beinið
Mark Flanagan, Landsstjóri AGS yfir Íslandi og Franek Rozwadowski, lénsherra hans, hafa boðað til blaðamannafundar í dag og ætla þar að kynna stöðu mála vegna þriðju endurskoðunar efnahagsáætlunar sjóðsins fyri Ísland, en ef fer sem horfir, gefur sjóðurinn út tilskipun um hvað ríkisstjórninni ber að framkvæma og lofa að gera og gera ekki á næstunni.
Fréttamenn fá þarna kjörið tækifæri til að spyrja þá félaga almennilega út í loforð ríkisstjórnarinnar til sjóðsins um að ekkert skuli gert frekar fyrir skuldug heimili í landinu og að um frekari frestanir á fasteignauppboðum verð ekki að ræða, eftir Októbermánuð n.k. Það loforð var sjóðnum gefið skriflega og undirritað af Jóhönnu, Steingrími J, Gylfa og Má í tengslum við endurskoðun áætlunar sjóðsins númer tvö.
Einnig verða fréttamenn að spyrja út í fyrirskipanir landsstjórans vegna nýgengis dóms Hæstaréttar um gengislánin, en miðað við hvernig Gylfi Magnússon talar um vaxtaákvæði þeirra lána, hlýtur hann að vera búinn að fá einhverjar fyrirskipanir um hvernig sjóðurinn vill láta meðhöndla vaxtakjörin.
Þá er bráðnauðsynlegt að fá svör við því, hvernig stjórnendur ríkisstjórnarinnar líta á skemmdarverk hennar gegn atvinnuuppbyggingu í landinu og baráttu hennar fyrir flutningi þúsunda manna úr landi, til þess að geta falsað atvinnuleysistölurnar og látið þær líta betur út en ella.
Fréttamenn hafa oft sýnt að þeir hafa afar lítið fréttanef og koma oft ekki auga á fréttnæmustu punkta hverrar fréttar.
Nú er tækifæri til að reka af sér slyðruorðið og knýja fram skýr svör og undanbragðalaus.
AGS boðar blaðamenn á fund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjartsýnn!
Guðmundur Ásgeirsson, 28.6.2010 kl. 12:42
Mjög sennilega er þetta bara bjartsýni. Skýringin er líklega góða veðrið og skapið í dag.
Axel Jóhann Axelsson, 28.6.2010 kl. 13:13
Blaðamenn á Íslandi eru upp til hópa aumingjar sem nenna aldrei að spyrja spurninga sem skiptir einhverju máli.Ég verð stundum afskaplega pirraður þegar menn eru í viðtali og komast upp með lygi og bull án þess að spyrjendur reyna að fá rétt svör hjá viðmælendum sínum
sigurbjörn kjartansson (IP-tala skráð) 28.6.2010 kl. 14:34
Segjum tveir, Sigurbjörn.
Axel Jóhann Axelsson, 28.6.2010 kl. 15:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.