Í viðtali við Moggann segist Steingrímur J. skilja vel, hvers vegna stór meirihluti þjóðarinnar sé andvígur því að Ísland verði innlimað sem smáhreppur í væntanlegt stórríki Evrópu.
Eftirfarandi klausa úr viðtalinu sýnir vel skilning Steingríms á málinu: Fólk fylgist með fréttum af erfiðleikum víða í Evrópu, stöðu evrunnar og fjárhagsvanda margra ríkja. Aukin Evrópusamvinna virðist ekkert sérstaklega spennandi við þær aðstæður, segir Steingrímur og bendir á svipaða þróun í viðhorfi almennings í löndunum í kringum okkar."
Það er ekki nóg með að formaður VG hafi fullan skilning á viðhorfi almennings á Íslandi, heldur skilur hann vel hvernig margir í löndunum í kringum okkur hugsa ESB þegjandi þörfina. Hins vegar virðist formaðurinn ekki hafa neinn skilning á afstöðu sinna eigin flokksmanna, sem ítrekað hafa samþykkt á þingum sínum að Ísland skuli alls ekki ganga í bandalagið og reyndar hafa þeir á sinni stefnuskrá að sækja ekki einu sinni um aðild.
Það er mjög gott og ánægjulegt, þegar ráðamenn eru skilningsríkir á vilja þjóðar sinnar.
Enn betra væri, ef þeir virtu þann vilja einhvers.
Skilur lítinn stuðning við ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tók líka eftir hium öfugsnúna réttlætingartóni Steingríms í þessu viðtali – réttlætandi það, að umsókninni um "aðild"=innlimun verði bara haldið áfram, eins og ekkert hafi í skorizt, þrátt fyrir að sjö af hverjum tíu, sem afstöðu taka í nýbirtri skoðanakönnun, telja að draga eigi umsóknina til baka. Af hverju knýr hann ekki á um, að fram komin þingsályktunartillaga um, að umsóknin verði dregin til baka, fái þinglega meðferð – fáist rædd og um hana greidd atkvæði? Vill hann áfram eyða í þessa vitleysu hundruðum og þúsundum milljóna króna? Er hnn ekki maðurinn, sem á að passa upp á ríkiskassann? Og væri það ekki vilji óbreyttra flokksmanna hans, að nefnd tillaga fólks í fjórum flokkum (þ. á m. Ásmundar Einars Daðasonar í VG) fáist rædd?!
Jón Valur Jensson, 15.6.2010 kl. 08:04
Jón Valur, það er nú þannig, að skilningur Steingríms J. er ekki djúpstæðari en það, að hann gerir ekkert með vilja fólksins í þessu máli, frekar en Icesave málinu, en þrátt fyrir að hafa þá lýst yfir skilningi á atstöðu þjóðarinnar, er hann ennþá jafn staðfastur í því, að endurnýja Icesavesamninginn sinn við fjárkúgarana í Brussel og London.
Afstaða hans til fyrirhugaðrar ESBinnlimunar landsins er alveg óskiljanleg í ljósi fyrri yfirlýsinga hans sjálfs og margítrekaða stefnumörkunar VG í þá veru, að hagsmunum Íslands væri best borgið utan ESB.
Eins og þú segir er Steingrímur J. gæslumaður sameiginlegs sjóðs þjóðarinnar og ætti strax að hætta fjáraustrinum í bjölluatið í Brussel.
Axel Jóhann Axelsson, 15.6.2010 kl. 08:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.