Stóra sólbekkjamáliđ klárađist fyrir ţinglok - mikill léttir

Ţrátt fyrir gífurlegar annir á Alţingi síđustu dagana fyrir ţinglok, tóks stjórnarflokkunum ađ ljúka einu af sínum stćrstu málum í morgun, en ţađ er bann viđ notkun ungmenna á ljósabekkjum á sólbađsstofum.

Ţrátt fyrir ótrúlega lélegt skipulag meirihlutans á ţingstörfunum og ţó búiđ sé ađ lengja ţingiđ fram á sumariđ, virđist ţađ vera ófrávíkjanleg regla stjórnarinnar, ađ leggja alvörumálin ekki fyrir ţingiđ fyrr en á síđustu stundu, til ţess ađ gulltryggja ađ alger ringulreiđ ríki á ţinginu, síđusta hálfa mánuđinn fyrir ţinglok.

Međ samţykkt stóra sólbekkjamálsins hefur ríkisstjórn Samfylkingar og VG náđ ađ klára tvö ţjóđţrifamál á ţessum vetri, en til viđbótar viđ ţetta merka mál var áđur búiđ ađ banna kvenfólki ađ dansa berrassađ innan veggja Goldfingers, nektarstađarins hans Geira.

Verđur ţetta ađ teljast mikil og góđ afköst hjá ţessari ríkisstjórn og ekki hćgt ađ ćtlast til ţess ađ hún afgreiđi smámál á međan, eins og fjárhagsvanda heimilanna, atvinnumál, efnahagsmál, orkumál, stóriđjumál eđa önnur smámál, sem orđiđ hafa ađ sitja á hakanum vegna nektar á strippbúllum og í ljósabekkjum.

Ríkisstjórnir annarra landa hljóta ađ líta í forundran til ţeirrar íslensku og eiga örugglega erfitt međ ađ skilja forgangsmálin hér á landi.

Lái ţeim ţađ, hver sem vill.


mbl.is Ljósabekkjabann orđiđ ađ lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Úff, sé fram á góđan svefn í nótt.

Finnur Bárđarson, 14.6.2010 kl. 15:15

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Já, ţađ er mikill léttir ađ ţetta mál skyldi komast klakklaust í gegnum ţingiđ, en lenda ekki í samningaţvarginu um ţinglokin.  Ţá hefđi orđiđ stórhćtta á ţví, ađ ţessu brýna máli hefđi veriđ frestađ, eđa algerlega dagađ uppi. 

Axel Jóhann Axelsson, 14.6.2010 kl. 15:29

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Mađur fćr bara kvíđakast viđ tlihugunina um frestun á ţessu forgangsmáli

Finnur Bárđarson, 14.6.2010 kl. 16:15

4 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Nú er eftir ađ afgreiđa stóra máliđ um fatalit ungbarna á fćđingardeildinni - bleikt eđa blátt.  Viđ ţurfum ađ kjósa Kolbrúnu Halldórsdóttur aftur á ţing til ađ bíta hausinn af skömminni - endanlega.

Kveđja, Björn bóndi  

Sigurbjörn Friđriksson, 14.6.2010 kl. 16:30

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Svo er eftir stórmáliđ um ţađ, hvort konur sem gegna embćttum í ríkisstjórn geti kallast ráđherrar.  Var ekki fyrsta ţingmál ţingkonunnar Steinunnar Valdísar ađ stinga upp á ţví ađ skipuđ yrđi nefnd til ađ fjalla um og leiđa ţađ erfiđa mál til lykta?

Manni líđur eins og Finni yfir stóra ljósabekkjamálinu, ţ.e kvíđaköstin verđ sífellt verri, ţví lengur sem líđur án ţess ađ botn komist í ţetta.

Axel Jóhann Axelsson, 14.6.2010 kl. 16:34

6 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Ráđherrar og ráđherfur.

Geta karlmenn orđiđ hetjur? (Hetja = kvenkynsorđ).

Björn bóndi  

Sigurbjörn Friđriksson, 14.6.2010 kl. 17:04

7 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hver á svo ađ fylgjast međ ađ sólbađsstofurnar fari eftir settum reglum? Lögreglan hefur jú svo lítiđ ađ gera ađ hún getur vćntanlegn bćtt ţessu á sig eđa verđur sett á stofn sólbađseftirlitsnefnd?

Sigurđur I B Guđmundsson, 14.6.2010 kl. 17:12

8 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Sólbađstofueftirlit ríkisins hljómar nokkuđ vel fyrir nýja ríkisstofnun.  Ţađ vćri atvinnuskapandi ţví fjölda starfsmanna ţarf til ađ sinna eftirliti um allt land.  Sennilega ţyrfti a.m.k. einn eftirlitsmann inn á hverja sólbađsstofu, til ađ fyrirbyggja algerlega ađ yngri en 18 ára yrđi ekki smyglađ inn í ljósabekkina.

Axel Jóhann Axelsson, 14.6.2010 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband