9.6.2010 | 08:47
Byrjum ađ kenna kínversku í grunnskólunum
Seđlabankar Íslands og Kína hafa gert međ sér gjaldeyrisskiptasamning upp á nokkra tugi milljarđa króna, en slíkur samningur gengur út á ađ ţjóđir skuldbinda sig til ađ selja hvor annarri gjaldeyri gegn greiđslu í lögeyri ţess ríkis, sem kaupir. Ef til kemur ađ á ţennan samning verđi dregiđ, ţá liggur í augum uppi, ađ ţađ munu verđa Íslendingar sem kaupa dollara eđa evrur af Kínverjum, gegn greiđslu í krónum, en engar líkur eru á ađ kínverjar fari ađ kaupa gjaldeyri af Íslendingum gegn greiđslu í juan.
Í vetur var einmitt hvatt til ţess, ađ bjölluatinu í Brussel yrđi hćtt, samningar gerđir viđ Kínverja um efnahagssamvinnu og ţeir fengnir til ađ fjárfesta hér á landi, enda er Kína rísandi heimsveldi og mun ađ öllum líkindum verđa ráđandi afl í heiminum fyrir, eđa skömmu eftir miđja ţessa öld. Fćrsluna frá í mars s.l. má sjá hérna ef einhver hefđi áhuga á henni.
Ţar sem Kínverjar munu innan tíđa verđa ráđandi í heiminum, ekki í skjóli hervalds, heldur munu ţeir ná yfiráđum međ fjármagniđ ađ vopni, er ekki ráđ nema í tíma sé tekiđ og kínverska gerđ ađ skyldufagi í grunnskólum landsins og unga fólkiđ undirbúiđ fyrir komu Kínversku herraţjóđarinnar til vesturlanda.
Bandaríkin og fleiri ríki skulda Kínverjum nú ţegar slíkar fjárfúlgur, ađ gjaldfelling ţeirra myndi rústa efnahag vesturlanda gjörsamlega og ţeir hafa stöđu bćđi dollarans og evrunnar í hendi sér og gćtu ráđiđ falli hvađa myntar í heiminum, sem ţeim sýndist.
Kínverjar eru langt komnir međ ađ leggja heiminn undir sig efnahagslega og ţví fyrr sem Íslendingar viđurkenna ţađ, ţví betra og um ađ gera ađ efla viđskiptin viđ ţá strax.
Gjaldeyrissamningur viđ Kína | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég heyrđi fyrst af ţessum samningum í Morgunútvarpi Rásar2 áđan. Ţar kom fram reynt hafi veriđ ađ fá Má Seđlabankastjóra í viđtal, vegna samningsins. Hann neitađi ţví, á ţeim forsendum, ađ hann mćtti ekki í fjölmiđlaviđtöl fyrir klukkan níu á morgnana.
Ţađ minnti mig á önnur samskipti Más viđ blađamann, sem reyndi ađ hringja í hann útaf einhverju, sem var ţá í gangi. Blađamađurinn fékk ţau svör, ađ ţađ ţekktist ekki í hinum "alţjóđlega seđlabankastjóraheimi", ađ menn gćtu bara hringt sisvona í Seđlabankastjóra og spurt hann út í eitthvađ sem vćri í umrćđunni.
Ţađ minnti mig líka á, ađ í tölvupósti sínum, til Jóhönnu í ráđningarferlinu, ţar sem hann talađi um, ađ gćti litiđ ílla út fyrir hann "alţjóđlega seđlabankastjóraheiminum, ef hann vćri á"of lágum" launum, ţađ liti ekki traustvekjandi út.
Kristinn Karl Brynjarsson, 9.6.2010 kl. 09:22
Ţađ er rétt, Kristinn Karl, ađ "alţjólegi seđlabankastjóraheimurinn" svarar ekki fréttamönnum hvenćr sem er og lćtur heldur ekki hvern sem er, ná beint í sig hvenćr sem er.
Ađilar ađ ţeirri veröld verđa ađ hafa tíma og nćđi til ađ hugsa um og "plotta" vegna launanna sinna.
Axel Jóhann Axelsson, 9.6.2010 kl. 10:48
Ég hef reyndar heyrt ţađ í óspurđum fréttum, ađ ráđning Más í Basel, hafi ekki veriđ "ćviráđning" og hafi Már í rauninni, veriđ á síđustu mánuđum ráđningartíma síns ţarna í Basel. Séu ţessar fréttir réttar, ţá gćti ţađ skýrt út afhverju Már, hafi "fórnađ" sér og sínum ferli í alţjóđafjármálaheiminum, til ţess ađ koma hingađ aftur á "Landiđ Bláa", í djobb á "skítalaunum", sé horft til ţess ađ hann hafđi um 9 milljónir, ţarna úti. Kannski er "ćttjarđarástin" svona mikil hjá Má ađ hann fórni sér í djobbiđ, ţó ađ laun hans lćkki úr 9 milljónum í 1,3- 1,8 milljónir.
Kristinn Karl Brynjarsson, 9.6.2010 kl. 10:59
Vođalegur pirringur er ţetta út í seđlabankastjórann, hann stóđst í ţađ innsta hćfniskröfur...
En ef Kínverjar fella dollarann međ ţví ađ selja birgđir sínar í ţeim gjaldmiđli eins og ţeir hafa áđur hótađ, ţá ţyrfti ekki ađ vera svo slćmt ađ eiga einhvern slatta af yuan á lager.
Ţorgeir Ragnarsson (IP-tala skráđ) 9.6.2010 kl. 10:59
Ţađ hefur enginn svo ég vitađ til, mótmćlt ţessum samningi hér í umrćđunni. En hvort ađ hann hafi veriđ "hćfastur" umsćkjenda. Ţorvaldur Gylfason, hefur t.d. merii og víđtćkari menntun en Már, ásamt starfsreynslu viđ AGS, svo eitthvađ sé tiltekiđ. En ég veit ekki hvort ađ stćkur Baugspenni, hafi veriđ ákjósanlegur kostur.
Kristinn Karl Brynjarsson, 9.6.2010 kl. 11:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.