8.6.2010 | 10:45
Veruleikafirrtir stjórnendur Kaupţings
Fréttir af rannsókn Sérstaks saksóknara og Serious Fraud Office á viđskiptum Kaupţings, í samstarfi viđ Deutce Bank, međ skuldatryggingarálag á bankann á árinu 2008 sýna veruleikafirringu stjórnenda bankans og hvađ ţeir voru orđnir lausir viđ allt skyn á verđmćti peninga, ţví milljarđur var eins og hver önnur skiptimynt í ţeirra huga.
Úrdráttur úr skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis varpar góđur ljósi á ţetta: Eigendur tveggja félaga fengu 130 milljónir evra ađ láni frá Kaupţingi í Lúxemborg. 125 milljónir evra voru eiginfjárframlag til félaganna en 5 milljónir evra gengu til greiđslu ţóknunar til Deutsche Bank. Ţar sem samningurinn var 250 milljóna evra virđi ţá fengu félögin 125 milljónir evra ađ láni frá Deutsche Bank og var lániđ međ ákvćđi um gjaldfellingu ef skuldatryggingarálag fćri upp fyrir ákveđin mörk.
Ţóknunin til Deutce Bank fyrir ţetta "plott" nemur um 850 milljónum króna á núverandi gegni evrunnar og áđur hefur komiđ fram ađ Al-Thani hafi fengiđ 50 milljónir dollara, eđa tćplega 8,5 milljarđa króna, fyrir ađ "lána" nafn sitt í svikamylluna um "kaup" hans á 5% hlut í Kaupţingi í september 2008.
Launagreiđslur og bónusar til stjórnendanna voru óheyrilegar, en ţćr námu jafnvel milljörđum króna árlega, enda sögđust ţeir bera svo mikla ábyrgđ, ađ í raun vćru ţetta ekki háar greiđslur. Ábyrgađrtilfinningin er ţó ekki meiri en svo, ađ Sigurđur Einarsson neitar ađ koma til landsins til ţess ađ svara fyrir gerđir sínar og ábyrgđ.
Ţađ er víst ekki ofsögum sagt, ađ margur verđur af aurum api.
Vísa hvor á annan | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér ţykir verst ađ vera ekki í viđskiptum viđ Kaupţing/Arion ţví ţá gćti ég hćtt öllum viđskiptum viđ ţann banka í mótmćlaskyni.Glćpabćli per exelens
sigurbjörn (IP-tala skráđ) 8.6.2010 kl. 11:39
setja ţá báđa inn - öllu vafa atriđi sem koma upp ţá skal ţjóđin fá ađ njóta vafans en ekki sakborningarir ţessir
Jón Snćbjörnsson, 9.6.2010 kl. 08:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.