28.5.2010 | 10:45
Danir komust áfram á ABBA, en Svíar ekki með nýtt lag
Allt frá því að ABBA sló í gegn í Eurovision hafa Svíar sent ný og ný afbrigði af ABBAlögum í keppnina og oftast komist ofarlega á lista með ABBAútgáfur sínar og stundum jafnvel unnið keppnina.
Í ár sendu þeir alveg nýtt og virkilega gott lag í keppnina, sem ekki bar á sér mikinn ABBAsvip. sem sungið var af virkilega góðri söngkonu, en þá bregður svo við að þeir komast ekki einu sinni upp úr undankeppninni. Sú niðurstaða kemur flestum á óvart, enda reiknuðu allir með að sænska lagið yrði jafnvel sigurstranglegt í lokakeppninni á Laugardaginn.
Hins vegar brá svo við, að Danir komust í lokakeppnina með sitt lag, sem dregur sterkan svip af sænskum ABBAstælingum og þar með verða það Danir, sem verja ABBAhefðina í Eurovision þetta árið.
ABBAformúlan hefur ekki brugðist að ráði hingað til í Eurovision og ekki að búast við öðru en Danir skori hátt með sína útgáfu þetta árið.
Svíum brugðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mér finnst nú danska lagið svipa mun meira til Sting og Police með lagið Every breath you take en nokkurn tíma ABBA
Sandra (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 19:26
Já, það má vera, en ég hafði ekki heyrt lagið fyrr en í gær og einhvern veginn fannst mér vera dálitið mikill ABBA bragur á útsetningunni og eins fannst mér eins og maður hefði heyrt svipað lag áður, án þess að koma því almennilega fyrir mig.
Axel Jóhann Axelsson, 28.5.2010 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.