"Velferđarstjórnin" fćr falleinkunn frá verkalýđshreyfingunni

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar hefur frá upphafi kennt sig velferđ og umhyggju fyrir heimilum landsins og ekki síst sagst vera alveg sérstaklega í ţjónustu viđ launafólk í landinu.

Stjórnarandstađan á Alţingi hefur ekki veriđ sammála framgöngu stjórnarinnar í ţessum málaflokkum og reyndar varla í nokkrum málaflokki, enda hafa stjórninni veriđ svo mislagđar hendur í öllum sínum athöfnum, ađ allt hefur misfarist í höndum hennar og ástaniđ í ţjóđfélaginu fariđ síversnandi, enda ađgerđir stjórnarinnar fremur veriđ til ţess ađ dýpka og lengja kreppuna, fyrir utan ađ auka atvinnuleysiđ frá ţví, sem ţađ annars hefđi ţurft ađ verđa.

Formannafundur ASÍ sendir ríkisstjórninni kaldar kveđjur eftir harđar umrćđur í dag, en ţar kemur ţetta m.a. fram:

„Ţađ voru einkum ţrjú stef sem einkenndu umrćđuna um efnahags- og atvinnumál.  Ríkisstjórnin fékk falleinkunn fyrir ađgerđaleysi í baráttunni gegn atvinnuleysi og seinagang viđ ađ koma verkefnum í gang sem lífeyrissjóđirnir eru tilbúnir ađ fjármagna. Ţá bar nokkuđ á ótta um ađ ríkisstjórnin myndi ráđast á millitekjuhópinn ţegar hún talar hátekjuskatt. Skýrt kom fram í máli verkalýđsforingjanna ađ svik ríkisstjórnarinnar um hćkkun persónuafsláttar nú í vetur eru geymd en ekki gleymd."

Um öll ţessi atriđi hefur oft veriđ skrifađ á ţessa bloggsíđu viđ lítinn fögnuđ stuđningsmanna ríkisstjórnarinnar.  Vonandi verđur ţessi kalda kveđja verkalýđsforingjanna til ađ hrista almennilega upp í stjórninni og ţeim, sem ennţá styđja hana.

Ekki ţarf harđa stjórnarandstöđu á Alţingi, ţegar svona ályktanir koma úr herbúđum verkalýđshreyfingarinnar í landinu.


mbl.is Ţungt hljóđ í formönnum ađildarfélaga ASÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband