5.5.2010 | 21:48
Einkennileg vaxtastefna
Seðlabanki Íslands hefur verið afar tregur til að lækka sína vexti, þrátt fyrir þá djúpu kreppu sem hér ríkir og þá gríðarlegu þörf á að atvinnulífið komist aftur á skrið, atvinnuleysið minnki og eftirspurn í þjóðfélaginu aukist.
Alls staðar annarsstaðar eru vextir lækkaðir niður undir 0% til þess að fá hlutina til að snúast, t.d. varð Noregur ekki fyrir efnahagsáfalli í nokkurri líkingu við bankaránshrunið hérlendis, en þó voru vextir þar lækkaðir niður í nánast ekki neitt, til þess að alda atvinnulífinu á floti. Á sama tíma og Seðlabanki Íslands lækkar stýrivexti í 8,5%, hækkar sá norski sína í 2% og er það þriðja hækkunin frá því í október, þegar Norðmenn töldu sig vera komna á botninn í niðursveiflunni.
Hér er efnahagslífið ekki komið á þann botn, sem reiknað er með að það lendi á, en enn eru vextir í hæstu hæðum, miðað við aðra og boðuð stefna er, að þeir verði lækkaðir í afar litlum áföngum á árinu og verði 6% um næstu áramót.
Þessi íslenska hagfræði er algerlega stórundarleg, enda tekur enginn lán á þessum vöxtum, sem einugis virðist vera haldið svo háum til að þóknast erlendum krónubréfaeigendum.
Seðlabanki og ríkisstjórn þyrftu að fara að taka hag Íslendinga fram yfir hag erlendra fjármagnsbraskara.
Stýrivextir hækka í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.