28.4.2010 | 21:25
Hvað segja ESBsinnar við þessu?
ESB og AGS eru að fara á límingunum vegna efnahagsástandsins innan ESB og óttast ekkert meira um þessar mundir en að Evrópusambandið klofni í frumeindir sínar og/eða að myntbandalagið sé búið að renna sitt skeið.
Lánshæfismat Grikklands er komið í ruslflokk og Spánn, Portúgal og Írland virðast á sömu leið og hætta er á að Ítalía fylgi jafnvel á eftir. Skuldaklafi þessara þjóða er að sliga þær og þar sem efnahagskerfi landanna eru svo ólík innbyrðis, að evran er farin að verða þeim til trafala, en ekki sú björgun sem menn ætluðu henni að verða.
Núna þarf að draga umsókn Íslands um að fá að verða áhrifalaus útnárahreppur í þessu hryllingsbandalagi til baka, enda algerlega glórulaust að bindast þeim glundroða í efnahagsmálum, sem nú eru að skella á ESB.
Fréttin endar á þessari tilvitnun í framkvæmdastjóra AGS: "Strauss-Kahn telur hins vegar að ástandið á Grikklandi geti breiðst út til fleiri landa. Við þurfum að endurvekja traust ... Ég er sannfærður um að við náum að leysa vandann. En ef við komum Grikkjum ekki til hjálpar, mun það hafa mjög miklar afleiðingar fyrir Evrópusambandið.
Hvað segir Samfylkingin og aðrir nytsamir ESB sakleysingjar við þessu?
Ástandið gæti breiðst um Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir segja ekkert, geta ekkert sagt.
Hjörtur J. Guðmundsson, 28.4.2010 kl. 22:11
þetta saband er því miður andvana fætt
eins og staðan er í dag eru bara Frakkar og Þjóðverjar sem uppfylla skylirðin um peningastefnu sambandsisns
hvað segir það okkur
Grikkir fölsuðu sína afkomu til að skríða þarna inn eins og 0,00005% Íslendiga vill
þ.e.a.s vinir Jóhönnu og Össurar
annað hvort henda þeir Grikkjum út eða sambadið fellur og € í leiðinni
þetta er ástæðan afhverju Bretar vildu ekki fara í í €
kv
Magnús Ágústsson
maggi (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 22:27
Það lítur helst út fyrir að Ísland sé á hraðferð inní ESB. Stóribróðir hefur sagt JÁ. 3ja ríkið sér fyrir sér herstöð á Miðnesheiði sér til framgangs á Norðurhveli. Spánverjar og Engilsaxar sleikja útum báðum munnvikum yfir fengsælum fiskimiðum. Stóriðjufurstar alþjóðlegir nýta sér síðustu dropa orku nýtanlegrar. Island er hjartanlega velkomið í Stórríkið. Nú, hvað um það, þýsku bankarnir eiga sennilega nú þegar landið og miðin.
Margir íslendingar halda að aðild að ESB þýði betra líf og nýja tilveru. Vöruverð komi til með að stórlækka. Verðtrygging verði afnumin og vextir verði um 2% af húsnæðislánum. Þýskir bankar komi til með að fjármagna framkvæmdir, stórar sem smáar. Bílar og hverskonar neysluvörur muni stórlækka í verði, laun muni stórhækka. Sennilega hárrétt. Island er nefnilega ekkert Grikkland. Island var kallað virkið í norðri. Má örugglega staðfesta að lega Islands réði úrslitum fyrir sigur Vesturveldanna yfir 3ja Ríkinu. Því miður lítur nú út fyrir að fái Island á silfurfati, værsaagod og spis!!
Hin nýja sjálfstæðishreyfing Islands, verður að standa sig í stykkinu. Verður að uppfræða almenning um kaup og kjör á Eyrinni ´eins og sagt var í gamla daga´ . Hvað þarf Island að borga fyrir gillið!!
Áfram Island, Island er fullvalda og frjálst land fyrir atbeina Jóns Sigurðssonar og fleiri sannra Islendinga.
Björn Emilsson, 29.4.2010 kl. 01:58
Verð að koma Laxness að
Laxness og þýskir fiskibæir á íslandsströnd
„En þegar á íslandsströnd eru risnir þýskir fiskibæir og þýsk kauptún, hve leingi mun þess að bíða að þar rísi og þýskir kastalar með þýskum kastalaherrum og málaliði. Hver er þá orðinn hlutur þeirrar þjóðar sem skrifaði frægar bækur? Þeir íslensku mundu þá í hæsta lagi verða feitir þjónar þýsks leppríkis. Feitur þjónn er ekki mikill maður. Barður þræll er mikill maður, því í hans brjósti á frelsið heima." (Eldur í Kaupinhafn. 13. kafli. Arnas Arnæus
Björn Emilsson, 29.4.2010 kl. 02:42
Þessi tilvitnun í Laxness á vel við og þessi frábæri texti gæti verið einkunnarorð ESB andstæðinga.
Axel Jóhann Axelsson, 29.4.2010 kl. 08:55
Já þessi texti á vel við ESB andstæðinga. Enda er hræðsluáróðurinn alsráðandi þarna.
Sleggjan og Hvellurinn, 29.4.2010 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.