23.4.2010 | 14:44
Jafnréttisstefnan gleymdist
Vinstri grænir hafa haldið því mjög á lofti, að flokkurinn sé hornsteinn jafnréttis í landinu og hans aðall sé að gæta jafnræðis kynjanna til starfa og ábyrgðar.
Fyrir nokkrum dögum skipaði Steingrímur J., fjármálaráðherra, starfshóp með það hlutverk að endurskoða allt skattkerfið og gera tillögur til þeirra breytinga, sem falla að hugmyndum VG um skattpíningu fólks og fyrirtækja.
Nú hefur nefndin verið sett af, vegna þess að jafnréttisást VG var ekki sterkari en svo, að alveg gleymdist að gera ráð fyrir svipuðum fjölda af báðum kynjum, þegar nefndarmenn voru valdir. Skipan nefndarmanna uppfyllti sem sagt ekki ákvæði jafnréttislaga um jöfn hlutföll kynja í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum hins opinbera.
Jafnréttismál VG hafa gleymst, eins og flest önnur, eftir að flokkurinn komst í ríkisstjórn, t.d. eitt það meikilvægasta, sem er afstaðan til ESB.
Ef til vill verður þetta áfall, vegna nefndarskipunarinnar, til þess að forystumenn VG fari að rifja upp stefnu eigin flokks og vinna að fleiri málum, en skattabrjálæðinu einu saman.
Skipar starfshóp að nýju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður spyr sig líka hvað Hrannar B. Arnarsson er að gera í þessum hópi, maðurinn er dæmdur skattsvikari ef ég man rétt! :-(
Matthías (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 14:53
Rétt skal vera rétt.
Ráðherrann hafði aldrei skipað í þennan hóp áður heldur er hann að gera það í fyrsta skipti núna. Það sem mbl.is sagði frá á dögunum voru tilnefningar þeirra sem skipa í hópinn sem fjármálaráðuneytið neitaði að staðfesta vegna þess að þær uppfylltu ekki skilyrði um jafnrétti kynjanna. Í þeim tilnefningum kemur m.a. fram að fjármálaráðuneytið skipaði konu og karl í hópinn en eitthvað var það víst misjafnt frá öðrum aðilum sem skipa í hópinn.
Björn (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 14:55
Það var ekki misjafnara en það, að aðeins ein kona var skipuð í upphaflega starfshópinn/nefndina.
Axel Jóhann Axelsson, 23.4.2010 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.