Verkefni hlađast á Sérstakan saksóknara

Rannsóknarnefnd Alţingis sendi fjölda ábendinga til ríkissaksóknara um mál sem upp komu viđ rannsókn nefndarinnar á ađdraganda bankahrunsins, ţar sem nefndin bendir á fjölda atriđa, ţar sem hún telur lög hafa veriđ brotin á alvarlegan hátt.

Ţetta eru atriđi, sem snerta stjórnendur bankanna, eigenda ţeirra og helstu skuldunauta bankanna, sem í flestum tilfellum er sami ađilinn, ţ.e. eigendur bankanna tóku sér allt ţađ fé í bönkunum, sem ţeir komust yfir og til ađ fela lögbrotin voru notuđ hundruđ skúffufyrirtćkja, skráđ innanlands og utan.

Stćrstu skúrkarnir eru Jón Ásgeir í Bónus, Pálmi í Iceland Express, Björgólfsfeđgar, Wernerbrćđur, Ólafur Ólafsson, Bakkabrćđur o.fl., ásamt stórum hópi stjórnenda í bönkunum.  Jón Ásgeir var langstćrsti einstaki fjármunakraflarinn, ţví Björgólfsfeđgar, sem voru nćststórtćkastir voru ađeins hálfdrćttingar á viđ hann og nam ţó sjálftaka ţeirra nćrri fimmhundruđmilljörđum króna.

Eftir ţví sem sjá má af umfjöllun um skýrslu rannsóknarnefndarinnar hefur ekki einu sinni hvarflađ ađ ţessum görpum ađ fara ađ lögum um fjármálafyrirtćki, heldur hefur allt veriđ gert til ađ fara í kringum ţau til ađ raka fé í eigin vasa eigenda og stjórnenda bankanna og greinilegt ađ ţeim ţótti lítiđ til koma, ef ekki rann a.m.k. einn milljarđur í vasann í hvert sinn sem einhverjir fjármálagerningar voru settir á sviđ milli bankanna og fyrirtćkja eigendanna.

Eins og oft áđur sökkva fjölmiđlar sér í smćrri málin og láta ţau stćrri vera, eins og tilfelliđ er ennţá a.m.k. međ skýrslu rannsóknarnefndarinnar.  Kannski er ţetta viljandi gert, til ţess ađ treina sér fréttaefniđ fram á sumariđ.


mbl.is Grunur um lögbrot í fjölda tilvika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband