Endalausar ofsóknir gegn blásaklausum mönnum

Skilanefnd Glitnis hefur nú höfđađ skađabótamál gegn Jóni Ásgeiri í Bónus og Pálma í Iceland Express ásamt fyrrverandi forstjóra ţeirra hjá Glitni og ţrem lykilstarfsmönnum hans, vegna skitinna sex milljarđa króna.  Ţetta skađabótamál mun vera byggt á rannsókn Kroll, sem ađstođađ hefur viđ ađ rannsaka bókhald bankans, mánuđum saman.

Ţessir sex milljarđar eru náttúrlega smáupphćđ, í samanburđi viđ ţá heildarupphćđ sem tapast hefur vegna viđskipta bankakerfisins viđ Bónusfeđga, Pálma, Bjögga, S-hópinn o.fl., og verđur sjálfsagt útskýrt af ţeim félögum sem ofsóknir á hendur sér, eins og öll önnur mál á hendur ţeim hafa veriđ afgreidd af ţeirra hálfu.

Jón Ásgeir hefur veriđ óţreytandi í útskýringum á ţeim ofsóknum sem hann hefur sćtt af hálfu Davíđs Oddssonar til fjölda ára og nú hafa fleiri ofsćkjendur bćst í hópinn, bćđi innlendir og erlendir.  Einnig hefur Pálmi í Iceland Express lýst yfir mikilli iđrum vegna gjörđa sinna og reiknađi ađ sjálfsögđu međ, ađ ţar međ yrđi honum fyrirgefiđ.  Eins er međ alla hina, ţeir hafa marglýst ţví fyrir alţjóđ, ađ ţeir hafi eingöngu veriđ ađ stunda heiđarleg viđskipti, sem ađ vísu gengu ekki upp, en ţađ var auđvitađ ekki ţeim ađ kenna, heldur vondum mönnum sem settu bankana á hausinn.

Ţetta einelti gegn ţessum stálheiđarlegu og grandvöru mönnum er ađ verđa óţolandi, ţ.e.a.s. ađ ţeirra eigin áliti.


mbl.is Skađabótamál gegn Glitnis-mönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţetta eru glćpamenn. Jóni Ásgeiri ratađist á rétt orđ ţegar hann sagđi ađ ţađ hafi veriđ framiđ stćđsta bankarán sögunnar. Hann áttađi sig bara ekki á ađ hann var ađ tala um sjálfan sig.

Gunnar Heiđarsson, 7.4.2010 kl. 09:42

2 Smámynd: Elle_

Já, hvílíkt einelti og ofsóknir á hendur blásaklaum mönnum.  

Elle_, 7.4.2010 kl. 09:47

3 Smámynd: Elle_

Átti nú ađ vera blásaklausum.

Elle_, 7.4.2010 kl. 09:48

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ er vođaleg áţján fyrir Mafíósa heimsins, ađ geta nánast hvergi veriđ öryggir fyrir ofsóknum illra innrćttra manna.  Svo er ţar ađ auki alltaf veriđ ađ ásćlast aurana ţeirra, svo ţeir neyđast til ađ fela ţá hér og ţar um veröldina.

Axel Jóhann Axelsson, 7.4.2010 kl. 09:59

5 Smámynd: Elle_

Já, akkúrat, Axel Jóhann.  Grátlegt fyrir ţá AL-saklausu ţrjóta. 

Elle_, 7.4.2010 kl. 23:27

6 identicon

Mig minnir ađ ég hafi sett inn athugasemd hér. Var henni eytt? Ef svo er, hvers vegna?

Ţorgeir Ragnarsson (IP-tala skráđ) 9.4.2010 kl. 13:52

7 identicon

Afsakađu Axel, ég fann athugasemdina og ţráđinn sem ég var ađ leita ađ annarsstađar.

Ţorgeir Ragnarsson (IP-tala skráđ) 9.4.2010 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband