30.3.2010 | 14:29
Tími kominn til að segja sannleikann, allan sannleikann og ekkert nema sannleikann
Gylfi Magnússon, lausráðinn starfsmaður í Viðskiptaráðuneytinu, segist ennþá vera bjartsýnn um að önnur endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og AGS fari fram í aprílmánuði, enda hafi fundur hans og Steingríms J. með Strauss-Kahn, AGSstjóra, verið afar "gagnlegur".
Strauss-Kahn hefur hins vegar sagt að ekki sé víst um stuðning meirihluta stjórnar AGS, nema búið verði að ganga að fjárkúgunarkröfum Breta og Hollendinga vegna Icesave, þó sjóðurinn setji engin skilyrði um frágang málsins, þá sé það nú samt skilyrði stjórnarmannanna, hvernig sem á að fara að því að túlka afstöðu stjórnarinnar öðruvísi, en sem afstöðu AGS.
Gylfi segist vongóður um að það takist að afla pólitísks og fjárhagslegs stuðnings í tíma, þannig að hann sé ennþá bjartsýnn á að AGS taki endurskoðunina fyrir í aprílmánuði, en segir ekkert um hvaðan sá pólitíski og fjárhagslegi stuðningur eigi að koma.
Líklegt verður þó að telja, að Norðmenn séu að gangast inn á það að veita lán til Íslendinga, óháð hinum norðurlandaþjóðunum, enda er nú komið í ljós að lánsfjárþörfin er mun minni en upphaflega var talið. Fyrir nokkrum dögum var því velt upp á þessu bloggi, hvort ný áætlun væri í raun að fæðast með stuðningi Norðmanna og má sjá þá færslu hérna
Eins og venjulega skýra ráðherrarnir ekki rétt frá því sem þeir eru að fást við og segja að minnsta kosti aldrei allan sannleikann.
Gylfi enn bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gylfi er örugglega afar heiðarlegur maður bæði til orðs og æðis. Ég hef því enga ástæðu til að ætla annað en hann skýi okkur sattog rétt frá því sem er í stöðunnu. Við vitum auðvitað öll að klára þarfsamninginn um ICESAVE sem fyrst. Hvort hægt er að ná samkomulagi við þá aðila sem enn halda sig við þú skoðun að tengja þessi mál saman, á eftir að koma í ljós. Hef samt enga ástæðu til að ætla annað en að það takist.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 30.3.2010 kl. 14:49
Ef hann er traustsins verður, af hverju segir hann þá,ósatt?
Baldur (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 15:06
Gylfi er áreiðanlega hinn vænsti maður, en hann er ekki í nógu góðum félagsskap. Það hafa verið einkenni á þessari ríkisstjórn að segja aldrei allann sannleikann og stundum verið með algerar blekkingar. Ef ráðherrarnir hefðu haft eitthvað fyrir sér í spádómum sínum um þann hrylling, sem yfir þjóðina myndi koma, ef ekki væri gengið frá Icesave strax (strax í júní, strax í júlí, strax í ágúst o.s.frv.), þá væri landið nú í rjúkandi rúst, en ekki "bara" í kreppu, sem vel væri hægt að vinna þjóðina út úr, ef stjórnin sjálf tefði ekki og flæktist fyrir öllum málum, sem til framfara gætu orðið.
Gylfi hefur tekið undir þennan bölmóð með hinum ráðherrunum. Eini ráðherrann sem ekki tekur þátt í þessu og sinnir sínu starfi með sóma, er dómsmálaráðherrann.
Axel Jóhann Axelsson, 30.3.2010 kl. 15:07
Já maður sér dómsmálaráðherrann sóma sér vel sem forsætisráðherra, virðist vera með hlutina á hreinu,.
itg (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.