3.3.2010 | 15:02
InDefence talar máli þjóðarinnar - ríkisstjórnin ekki
Ríkisstjórnin rembist nú eins og rjúpan við staurinn við að ná nýjum "samningi" við Breta og Hollendinga til þess að geta, að kröfu fjárkúgaranna, fallið frá þjóðaratkvæðagreiðslunni, sem lög frá Alþingi gera ráð fyrir að fari fram, eigi síðar en 6. mars n.k.
Einnig hamast ráðherrarnir og taglhnýtingar þeirra við að tala atkvæðagreiðsluna niður, m.a. með því að segja hana marklausa, vegna þess að á borðinu liggi "betri samningur". Atkvæðagreiðslan snýst hinsvegar ekki um "betri" eða "verri" samning, heldur snýst hún um að staðfesta eða hafna lögum um ríkisábyrgð á "versta samning lýðveldissögunnar", en þau lög voru samþykkt á Alþingi 30. desember s.l., en forseti vísaði til þjóðarinnar til staðfestingar, eða höfnunar.
Þegar til landsins flykkjast erlendir fjölmiðlamenn til þess að fylgjast með þessum sögulega atburði, sem atkvæðagreiðslan er, verður það að teljast með ólíkindum, að ríkisstjórnin skuli ekki nota tækifærið til þess að koma málstað Íslands á framfæri og útskýra fjárkúgun ofbeldisseggjanna bresku og hollensku í leiðinni.
Sem betur fer, eru þó félagarnir í InDefence óþreytandi við kynningu á réttindum íslenskra skattgreiðenda og þeim bolabrögðum, sem kúgararnir reyna að beita við að hneppa þjóðina í skattalegan þrældóm til næstu áratuga til greiðslu vaxta, sem eru þeim óviðkomandi.
Þökk sé InDefence fyrir þeirra framgöngu, en því meiri er skömm ríkisstjórnarinnar og skósveina hennar.
![]() |
Mikill áhugi erlendra fjölmiðla á þjóðaratkvæðagreiðslunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1146800
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.