22.2.2010 | 15:56
Hvenær kemst á eðlilegt samband við Bandaríkin?
Enginn ráðherra hefur sóst eftir viðræðum við helstu ráðamenn Bandaríkjanna um þvingunaraðgerðir Breta og Hollendinga gagnvart Íslendingum innan AGS og töf sjóðsins á endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og AGS.
Frá því að Össur Skarphéðinsson móðgaði bandarísku þjóðina með framkomu sinni við sendiherra hennar hér á landi, þegar hann lét afturkalla orðuveitingu til frúarinnar, þegar hún var á stödd á afleggjaranum að Bessastöðum á leið til þess að taka við orðunni, hefur samband landanna verið í algeru lágmarki.
Hvers vegna spyr enginn Össur út í þessa furðulegu framkomu við sendiherrann og hvers vegna ekki sé beðist afsökunar á henni, til þess að reyna að koma sambandi þjóðanna aftur í eðlilegt horf. Bandaríkjamenn hafa verið einna nánastir bandamenn Íslendinga frá stofnun lýðveldisins og því er framkoma Össurar ennþá óskiljanlegri fyrir vikið.
Hvar eru allir rannsóknarblaðamennirnir núna?
Fundir með bandarískum ráðamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru afar fáir sem skilja Össur og þar á meðal svíar líka hann koma víst fram í viðtali þar og fór á kostum að virðist vera að sögn heima manna. Óskiljanlegur maður sem virðir ekki lýðræði frekan en hvað annað.
Elís Már Kjartansson, 22.2.2010 kl. 16:26
Held að þessi galgopi ætti að snúa sér aftur að kynlífi Bleikjunnar í Þingvallavatni.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 22.2.2010 kl. 17:27
Hvað myndu teljast eðlileg samskipti við Bandaríkin? Þar til herinn fór vorum við einfaldlega fylgiríki þeirra í utanríkismálum. Nú spyr ég þessarar spurningar með algerlega opnum hug, er alls ekki að gera lítið úr fyrri tíð þegar samskipti okkar við þessa stórþjóð voru með ágætum og oft til mikilla hagsbóta fyrir Ísland. Svo dæmi sé tekið þá hefur ríki með bandaríska herstöð aldrei orðið gjaldþrota, það er einfaldlega ekki látið gerast, en í september 2006 fór herinn frá Íslandi og tveimur árum seinna gerðist hvað???
Núna blasir við breytt heimsmynd, þar sem fleiri hlutir spila inn í en bara efnahagslegt innanríkisástand hér heima. Má þar nefna hluti á borð við alþjóðavæðingu, hryðjuverk, spurningar um mannréttindi og stuðning, eða ekki, við hernaðarbrölt sem er oft á mjög gráu svæði siðferðislega. Nú er ég alls ekki að leggja til að við gerumst andstæðingar Bandaríkjanna, en til þess að svara þessu þurfum við hinsvegar að gera það upp við okkur hvort: a) við viljum halda áfram fylgispekt við húsbónda sem hefur í reynd yfirgefið okkur, eða b) mynda okkur sjálfstæða(ri) utanríkisstefnu þar sem við leyfum okkur að vera ósammála þeim ef svo ber undir, og taka þá þeim afleiðingum sem það kann að hafa í för með sér hverju sinni.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.2.2010 kl. 17:58
Illugi er alveg eins og náunginn á MAD blöðunum.
Lúlli (IP-tala skráð) 22.2.2010 kl. 18:56
Guðmundur, við þurfum ekki að vera sammála öllu, sem þau ríki gera, sem við erum í eðlilegu stjórnmálasambandi við.
Við höfum hérna t.d. rússneska og kínverska sendiherra, þó við höfum alls ekki alltaf fylgt þessum þjóðum í alþjóðamálum. Það er vægast sagt óeðlilegt að hér skuli ekki vera neinn bandarískur sendiherra.
Enn óeðlilegra er, að það skuli vera vegna þess að utanríkisráðherrann íslenski móðgaði sendiherra bandaríkjanna og á það er litið sem móðgun við sjálfa þjóðina.
Axel Jóhann Axelsson, 22.2.2010 kl. 19:59
Athugasemd Lúlla er afar málefnaleg í þessari umræðu, eða hitt þó heldur.
Axel Jóhann Axelsson, 22.2.2010 kl. 20:00
Axel ætli þetta hafi nú bara ekki verið taktík hjá honum svo að við myndum ekki fá þá til að aðstoða okkur í þessum svokölluðu milliríkja deilum okkar og bréta og hollendinga. Þeir ætluðu nefnilega að koma okkur inn í ESB með því að samþykja þetta. Þá væri nú slæmt að hafa bandamann sem tæki okkar málstað ekki satt.
Elís Már Kjartansson, 22.2.2010 kl. 21:02
Elís, þetta er ekki verri skýring, en hver önnur a.m.k. á meðan málið verður ekki upplýst.
Axel Jóhann Axelsson, 22.2.2010 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.