Fyrirséð frestun

Það var fyrirséð um leið og óskað var eftir andmælum tólfmenninganna við "sínum" köflum í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, að skýrslan myndi ekki koma út um næstu mánaðarmót, eins og boðaða hafði verið.

Fyrirspurnabréfin voru send út það seint og með svo stuttum svarfresti, að það sagði sig sjálft, að þeir, sem ávirðingum eru bornir í skýrslunni, þyrftu meira en tíu daga, til að svara fyrir sig, þannig að eins hefði verið hægt, að tilkynna strax frestun á útkomu skýrslunnar fram í miðjan mars.

Þessari frestun hafði verði spáð á þessu bloggi og má sjá þá umfjöllun hérna


mbl.is Andmælafrestur framlengdur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband