10.2.2010 | 00:36
Draumur um að verða (glæpa-) menn með (glæpa-) mönnum
Nokkrir íslenskir smákrimmar hafa lengi unnið að því hörðum höndum, að verða að alvöruglæpamönnum, sem mark yrði tekið á, heima og erlendis. Þeir þrá það heitast að fá fullgildingu sem fullgildir Vítisenglar, en þau samtök eru hvarvetna í fararbroddi glæpagengja og eru hörð í horn að taka.
Vítisenglar eru þekktir fyrir mikla hörku í bardögum við aðarar ámóta glæpaklíkur eins og Bandidos og fleiri slíkar, sem stunda eiturlyfjasölu, þjófnaði, svik, mansal og annað ámóta uppbyggilegt.
Það er alveg furðulegt, að það skuli vera draumur ungra manna að fá að gerast félagar í svona klúbbum, að því er virðist í þeim eina tilgangi að verða gjaldgengir í alþjóðlegu samstarfi glæpamanna.
Yfirvöld gera það eina rétta með því að berjast af hörku gegn þessum tilburðum smákrimmanna til að breyta mótorhjólaklúbbnum sínum í alþjóðlega glæpaklíku.
Norski vítisengillinn hefur komið hingað áður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Helvítis bímer, sonur englanna
Krímer (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 00:59
Sammála þér Axel, það er nóg af glæpamönnum hér fyrir. Það mætti einnig ganga enn lengra gagnvart öðrum erlendum óþjóðalýð sem búa hér og ræna,nauðga og berja fólk og endalaust linkind virðist vera gagnvart. Komum þessum auðnuleysingjum sem fyrst úr landi sem koma hér til lands í þeim eina tilgangi að fremja afbrot. EES varð okkur bara til bölvunar að þessu leyti.
Guðrún (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 10:02
Alveg sammála þessu. Við eigum að vera miklu harðari í því að halda þessum glæpamönnum í burtu og ég blæs á það að þá sé verið að brjóta einhver lög.
Guðmundur Pétursson, 10.2.2010 kl. 10:41
Sammála ykkur, Guðrún og Guðmundur. Það vantar hins vegar fangelsi fyrir þennan glæpalýð, bæði þann íslenska og ekki síður þann innflutta. Það eru u.þ.b. 250 sakamenn á biðlista eftir að hefja afplánun, flestir vegna smábrota, en þó nokkrir með langa dóma.
Þetta er algerlega óviðunandi ástand og fangelsisbygging þyrfti að komast einhvernveginn í framkvæmd, þrátt fyrir blankan ríkissjóð.
Erlendir glæpamenn, sem dæmdir eru í fangelsi hér á landi líta á dvölina á Litla-Hrauni eins og sumarleyfi á lúxushóteli, slíkur er munurinn á aðbúnaði það og í heimalöndum þeirra.
Axel Jóhann Axelsson, 10.2.2010 kl. 11:07
I staðin fyrir að byggja fangelsi á að leyja klefa í viðkomandi landi ef um er að ræða útlending, og svo síðan vísað úr landi ævilangt, þá hætta þeir að koma hingað og þá koma bara þeir sem eru góðir þegnar og hafa þörf fyrir það. Þeir eiga ekki að vera í lúxus á Hrauninu.
Ingolf (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.