8.2.2010 | 11:47
Vill VG nýjan Icesave samning?
Ríkisstjórnin lætur í veðri vaka, að beðið sé tillagna íslenskra sérfræðinga um erlenda sérfræðinga, sem yrðu til aðstoðar við nýja samningagerð um Icesave, ef Bretar og Hollendingar muni fallast á að setjast að samningaborði að nýju og dregur stjórnarandstöðuna á fund eftir fund, til þess að ræða um daginn og veginn, því ekki kemur neitt nýtt fram í því máli, sem menn þykjast vera að ræða um.
Ekki er víst, að málið snúist eingöngu um, hvort Bretar og Hollendingar vilji setjast að samningaborði að nýju, eða ekki. Stærsta spurningin er nefninlega hvort VG vilji yfirleitt, að samningarnir verði teknir upp, því með því væri viðurkennt, að Svavars- og Steingrímssamningurinn væri versti samningur fjármálasögunnar, enda var um hreinan uppgjafarsamning að ræða, sem ríkisstjórnin hefur barist fyrir með kjaft og klóm, fram að þessu.
Hver mun gæta hagsmuna Breta og Hollendinga við nýja samningsgerð, ef Svavar Gestsson kemur þar hvergi nærri og jafnvel ekki einu sinni Indriði H.?
Flokksleiðtogar á fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki um neitt að semja fyrr en þjóðin er búin að segja sitt álit á Icesavelögunum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Og svo það fari ekki á milli mála, Sigmundur Davíð og Bjarni Ben hafa ekkert umboð til að semja um framvindu Icesavemálsins við ríkisstjórnina og þaðan af síður liðið í stolnu þingsætum Hreyfingarinnar og Þráins Bertelssonar.
corvus corax, 8.2.2010 kl. 13:30
Auðvitað á að láta þjóðaratkvæðagreiðsluna fara fram og í henni verður að sýna Bretum og Hollendingum hug þjóðarinnar, með því að hún sameinist um eitt stórt NEI.
Það yrði vonandi til þess að fá kúgarana aftur að borðinu, þar sem samið yrði á lagalegum forsendum, en ekki pólitískum.
Lágmarkskrafa er, að engin ríkisábyrgð verði á samningnum, Bretar og Hollendingar fái greidda lágmarkinnistæðutrygginguna eftir því sem innheimtist af eignum Landsbankans og séu vextir ekki forgangskrafa í þrotabúið, þá verði það þeirra tap, en ekki okkar.
Þurfi erlenda sérfræðinga til að hjálpa til við þetta, þá er það bara hið besta mál.
Axel Jóhann Axelsson, 8.2.2010 kl. 13:35
Gleymir þú ekki einhverju.
Hvað með samning sjálfstæðisflokksins við samson um söluna á Landsbankanum, sem á endanum gaf okkur icesave?
jón (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.