Noregur kemur ekki til greina

Einar Karl Haraldsson, upplýsingaleynari forsćtisráđuneytisins, hefur látiđ ţau bođ út ganga, ađ ţrjú lönd komi helst til greina, sem sáttasemjarar milli Íslans annars vegar og Breta og Hollendinga hinsvegar.  Ţessi lönd eru Frakkland, Ţýskaland og til mikillar furđu, helst Noregur.

Auđvitađ kemur Noregur alls ekki til greina í ţessu sambandi, enda hafa stjórnvöld ţar tekiđ einarđa afstöđu međ kúgurunum og gert allt sem í ţeirra valdi hefur stađiđ, til ađ skađa Ísland og málstađ ţess á allan mögulegan máta.

Ţađ land, sem skást vćri úr ţessum hópi er Ţýskaland, enda hafa Ţjóđverjar ávallt veriđ velviljađir Íslendingum og frekar tekiđ upp hanskann fyrir landiđ, heldur en hitt.

Hvađ sem öđru líđur, er nánast móđgun viđ íslenska hagsmuni, ađ yfirleitt rćđa ţessi mál viđ Norđmennn.


mbl.is Ţrjú lönd koma til greina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auđvitađ kemur Noregur alls ekki til greina í ţessu sambandi.........

Og lika hinn 28 Evropskalond  !!!.............

Fair Play (IP-tala skráđ) 24.1.2010 kl. 20:51

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Auđvitađ vćri eđlilegast ađ sáttasemjarinn kćmi frá landi utan ESB.  Ţetta snýst ekki síst um deilur vegna tilskipana bandalagsins. 

Enginn getur veriđ dómari í eigin sök.

Axel Jóhann Axelsson, 24.1.2010 kl. 20:57

3 Smámynd: Björn Birgisson

Hvern vill síđuhöfundur fá í djobbiđ, ef Ţjóđverjar ganga úr skaptinu?

Björn Birgisson, 24.1.2010 kl. 21:31

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ein og ég sagđi, vćri best ađ hann kćmi utan ESB.  Ţađ er talsvert mannval utan ţess arma bandalags, t.d. í Kína, Japan, Bandaríkjunum, Suđur Ameríku, Kanada o.s.frv.

Ţau lönd, sem a.m.k. ćttu ekki ađ koma til greina eru norđulöndin, ekki frekar en Bretar og Hollendingar sjálfir.

Axel Jóhann Axelsson, 24.1.2010 kl. 21:35

5 Smámynd: Björn Birgisson

Ţá Kína. Úthaldsgóđir vinstri menn ţar.

Björn Birgisson, 24.1.2010 kl. 21:39

6 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ er rétt, ţeir hugsa ekki í dögum, vikum, mánuđum eđa árum.  Ţeir hugsa og skipuleggja í áratugum og jafnvel öldum.

Axel Jóhann Axelsson, 24.1.2010 kl. 21:53

7 Smámynd: Björn Birgisson

Sagđi ţetta nú bara í gríni! Bjarni Big Ben sagđi nýlega ađ viss valdaţreyta hefđi veriđ komin í Sjálfstćđisflokkinn - eftir fáein ár viđ völd. Ekki er nú úthaldiđ mikiđ! Annađ hjá Kínverjunum. Ţeir ţreytast seint!

Björn Birgisson, 24.1.2010 kl. 21:58

8 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Vinstri stjórnin er ţjökuđ af valdţreytu, eftir ađeins nokkurra mánađa störf.

Hvađ Kínverjana varđar, ţá eru ţeir á góđri leiđ, međ ađ verđa mesta kapítalistaríki heims og munu ráđa heimsviđskiptunum innan fárra áratuga.  Ţá verđur ekki gott ađ vera lćstur innan ESB.

Í sambandi viđ langtímahugsunarhátt Kínverja dugar ađ benda á bygginguna, sem ţeir voru ađ kaup undir sendiráđiđ sitt.  Ţađ er ekkert smásmíđi og ţar verđur gott pláss fyrir leyniţjónustuna og njósnara hersins.  Sendiráđ Bandaríkjanna líkist smákofa í samanburđi viđ framtíđarsendiráđ Kínverjanna.

Ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ og nú er orđiđ tímabćrt ađ fara ađ kenna kínversku í grunnskólunum.

Axel Jóhann Axelsson, 24.1.2010 kl. 22:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband