19.1.2010 | 09:24
Ímyndaður þér það, Steingrímur
Steingrímur J., blaðafulltrúi Breta og Hollendinga í Icesavemálum, lætur gamminn geysa í NPR í Bandaríkjunum og stendur sig þar í stykkinu, eins og venjulega, sem fulltrúi kúgunaraflanna.
Hann lætur í ljós mikil vonbrigði með þá stórhættu, að íslenskir kjósendur segi skoðun sína á samningnum í þjóðaratkvæðagreiðslu, eða eins og segir við fréttamanninn: "Ímyndaðu þér hver niðurstaðan yrði í Bandaríkjunum ef skattgreiðendur hefðu möguleika á að greiða atkvæði um lögin. Ímyndaðu þér það," segir Steingrímur í viðtali við NPR. Hann segir það ekki auðvelt að sannfæra kjósendur um að samþykkja auknar skattgreiðslur og frekari efnahagslegar byrðar vegna óábyrgrar hegðunar bankamannanna."
Það er alvega rétt ályktað hjá Steingrími J., að íslenskir skattgreiðendur eru ekkert ánægðir, að láta kúga sig til ánauðar fyrir erlenda þrælahöfðingja vegna skulda, sem þjóðin ber enga ábyrgð á.
Steingrímur J. ætti að ímynda sér hvaða önnur ríkisstjórn, en sú íslenska, myndi samþykkja slíkt. Getur hann, eða nokkur annar, ímyndað sér ríkisstjórnir Bandaríkjanna, Bretlands, Hollands, Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs, Finnlands eða nokkurs annars ríkis, leggja slíkar ólöglegar byrðar á sína þegna.
Þegar Steingrímur J. verður búinn að hugleiða þetta, mun hann sjálfur áreiðanlega segja NEI í þjóðaratkvæðagreiðslunni og taka þannig afstöðu með sinni eigin þjóð.
NPR fjallar um Icesave-deiluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.