15.1.2010 | 13:35
Þess vegna verður að segja NEI
Steingrímur J., kemur blaðskellandi af ríkisstjórnarfundi og tilkynnir að: Það er mat lögfræðinga að það séu vandkvæði á framkvæmd ágústlaganna [fyrri laganna um Icesave] okkar sjálfra vegna, jafnvel þó að Bretar og Hollendingar féllust á allt sem að þeim snýr, einfaldlega vegna þess að það getur verið vandkvæði fyrir tryggingasjóðinn að takast á við skuldbindinguna og það geta verið vandkvæði á því fyrir fjármálaráðherra að veita ábyrgðina."
Eins og venjulega eru vísurnar hálfkveðnar, því ekkert er útskýrt í hverju þessi vandkvæði eru fólgin og ekki virðist blaðamaðurinn haft rænu á því, að fá nánari skýringar á þessu, en það er frekar regla, en undantekning, að fréttamenn láti mata sig á einhverri dellu og hafi hvorki rænu eða vit, til að krefjast nánari útskýringa.
Hitt er annað mál, að það er einmitt albesta launsin og sú eina rétta, að eldri lögin taki alls ekki gildi, þegar lagabreytingin hefur verið felld í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Bretar og Hollendingar neituðu að samþykkja fyrirvarana við ríkisábyrgðinni og þar með hafa þau lög aldrei tekið gildi og munu ekki taka gildi.
Þar með verður hægt að taka málið upp, algerlega frá byrjunarreit og í þetta sinn með íslensk lög og tilskipanir ESB í forgrunni.
Verði samið á þeim grundvelli, þá mun ríkissjóður og íslenskir skattgreiðendur ekki þurfa að greiða eina einustu krónu, vegna þessara skulda Landsbankans.
Vandkvæði á gildistöku fyrri Icesave-laga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg er þetta lýsandi fyrir vinnubrögð þessarar stjórnar, frá A-Ö! Steingrímur kaus sjálfur með lögunum í ágúst, en núna eru þau ómöguleg. Er semsagt ALLT vanhugsað og illa unnið sem frá þeim kemur... eða er allt öðrum að kenna eins og venjulega?
Ófeigur (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 14:53
Vinnubrögðin í þessu efni eru nákvæmlega eins og í öðrum verkum stjórnarinnar, hörmuleg og auðvitað einhverjum öðrum að kenna.
Axel Jóhann Axelsson, 15.1.2010 kl. 15:01
Vita greinilega ekkert lengur hvað snýr upp eða niður, eru þau bara ekki alveg að sprynga á þessu limmi...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 15.1.2010 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.