15.1.2010 | 09:52
Ekki eftir neinu að bíða
Ef rétt er skilið, virðist endanlega búið að tryggja fjármögnun gagnavers Verne Holdings á Suðurnesjum, með aðkomu góðgerðarsjóðsins Wellcome Trust, sem mun fjármagna fyrsta áfanga versins að öllu leyti.
Þá er ekki eftir neinu að bíða með að Iðnaðarráðuneytið gangi frá fjármögnunarsamningi við félagið, svo framkvæmdir komist á fullan skrið að nýju. Í því ástandi, sem nú ríkir í atvinnumálum þjóðarinnar, er hver dagur afar dýr, sem svona framkvæmdir dragast.
Eftir að búið verður að koma framkvæmdum við gagnaverið í gang, verður að leggja þunga í að koma af stað virkjunum og vinnu við álverið á Suðurnesjum og svo í beinu framhaldi virkjunum og álveri við Húsavík.
Ef þessar framkvæmdir komast á fullan skrið, myndi það auka bjartsýni manna, á að rofa færi til í atvinnumálum þjóðarinnar.
Það er brýnasta verkefnið, næst á eftir því að fella nauðungarlögin í þjóðaratkvæðagreiðslunni.
Góðgerðarsjóður fjármagnar gagnaver | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Engann asa hér -
"Stjórnin" er ekkert á þeim buxunum að byggja eitthvað upp -
Ef menn ætla að fara gegn stefnu "stjórnvalda" og skapa hér atvinnutækifæri ættu þeir að slaka á -
Það er vel hægt að draga þetta í marga mánuði -
ég er hinsvegar sammála póstinum þínum - en því miður ræður þín skynsemi ekki í stjórnarráðinu og ekki heldur í Iðnaðarráðuneytinu.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 15.1.2010 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.