4.1.2010 | 08:34
Stækkunin fagnaðarefni
Nýlega loguðu bloggheimar af vandlætingu yfir því, að til stæði að gera samninga um gagnaver á Suðurnesjum, vegna þess að Björgólfur Thor Björgólfsson væri þar á meðal hluthafa. Gagnaverið á að rísa á því svæði, þar sem mest er atvinnuleysið á landinu og á að skapa á annað hundrað störf, en á því svæði munar um minna.
Nú verður fróðlegt, að fylgjast með umræðunni um stækkun verksmiðju lyfjafyrirtækisins Actavis í Hafnarfirði, en hana mun eiga að stækka um helming, þannig að framleiðslan fari úr milljarði taflna í 1,5 milljarða. Fram kemur í fréttinni, að: "Hjá Actavis á Íslandi starfa um 580 manns, en samanlagður starfsmannafjöldi fyrirtækisins er tæplega 11 þúsund í 40 löndum. Stærsti hluti starfsmanna fyrirtækisins hér á landi fæst við þróun samheitalyfja, en um 160 manns starfa í verksmiðjunni, sem er í Hafnarfirði."
Þetta er sannkallað þekkingarfyrirtæki og skapar afar mörg og verðmæt störf, sem nú er sár vöntun á hérlendis.
Eigandi fyrirtækisins, síðast þegar fréttir bárust, var Björgólfur Thor Björgólfsson.
Mikil stækkun fyrirhuguð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Axel og takk fyrir þennan pistil. Ég var einmitt að spá í þessu gagnaveri síðast í gær, það hefur ekkert heyrst meir um það, svo kemur þessi frétt og maður verður hálf orðlaus. Er þetta fyrirtæki Actavis ekki meir og minna í mínus og búið að vera... ganga manna á milli einhvað líka... og Björgúlfur Thor Björgúlfsson vinur Ríkistjórnarinnar. Það er alveg að liggja fast með þessari frétt að ekkert á að gera fyrir fjölskyldurnar, heimilin í landinu. Það er lágmark að fyrirtæki gangi vel, reki sig sjálft og anni ekki framleiðslu eftirspurn svo útrásarstækkun geti átt sér stað. Kveðja.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 4.1.2010 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.