Vinnur ekki um helgar

Líklegasta skýringin á ţví, ađ Ólafur Ragnar er ekki búinn ađ afgreiđa lögin, sem ríkisstjórnarnefnan skutlađi til hans, til undirritunar á gamlársdag, er sú, ađ sem ríkisstarfsmađur vinnur hann ekki um helgar, enda fćr hann ekki greitt sérstaklega fyrir aukavinnu.

Nú, ţegar frídagarnir eru liđnir og ný vinnuvika runnin upp, má gera ráđ fyrir ađ forsetinn taki til hendinni og afgreiđi, í réttri röđ, ţau erindi, sem inná borđ hafa borist síđan hann fór í jólafríiđ.

Opinberir starfsmenn, eins og forsetinn, afgreiđa ekki vinnutengd erindi á frídögum, sérstaklega ekki ţegar búiđ er ađ skera niđur fasta yfirvinnu og ađrar sporslur hjá starfsfélögunum hjá hinu opinbera.

Stéttarvitundin er í góđu lagi á Bessastöđum.

 


mbl.is Jađrar viđ stjórnarskrárbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur !

Eirćikur Tómasson ćtti nú ađ lesa stjórnarskránna betur...

26. gr. Ef Alţingi hefur samţykkt lagafrumvarp, skal ţađ lagt fyrir forseta lýđveldisins til stađfestingar eigi síđar en tveim vikum eftir ađ ţađ var samţykkt, og veitir stađfestingin ţví lagagildi. Nú synjar forseti lagafrumvarpi stađfestingar, og fćr ţađ ţó engu ađ síđur lagagildi, en leggja skal ţađ ţá svo fljótt sem kostur er undir atkvćđi allra kosningarbćrra manna í landinu til samţykktar eđa synjunar međ leynilegri atkvćđagreiđslu. Lögin falla úr gildi, ef samţykkis er synjađ, en ella halda ţau gildi sínu

 LOL

afb (IP-tala skráđ) 4.1.2010 kl. 12:05

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţarna stendur reyndar ađ lagafrumvörp skuli lögđ fyrir "forseta lýđveldisins til stađfestingar eigi síđar en tveim vikum eftir ađ ţađ var samţykkt, og veitir stađfestingin ţví lagagildi."

Miđađ viđ textann, ţá hefur ríkisstjórnin tvćr vikur til ađ ganga frá lagafrumvarpinu til forseta, en ekkert segir annađ, en ađ hann skuli stađfesta ţađ strax.   Ţegar stjórnarskráin var samţykkt, hefur sjálfsagt ţótt rétt, ađ gefa góđan tíma til ađ vélrita og ganga snyrtilega frá lögum, áđur en hestarnir vćru söđlađir fyrir reiđtúrinn til Bessastađa.  Eins kemur oft fyrir, ađ tugir lagabreytinga séu samţykktar á lokadögum ţingsins og ţó nú sé hćgt ađ ganga frá öllu í tölvum á stuttum tíma, var ekki svo, hérna áđur fyrr.

Í raun segir textinn ekki nákvćmlega hvenćr forsetinn á ađ stađfesta eđa hafna lögum, en ekkert bendir samt til ţess, ađ hann geti, eđa megi, taka sér allan ţann tíma, sem honum sjálfum sýnist, til ţess.

Axel Jóhann Axelsson, 4.1.2010 kl. 13:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband