Nýr kommúnistaflokkur í fćđingu?

Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason hafa sagt sig úr ţingflokki VG og hljóta ţví ađ vera á leiđ út úr flokknum sjálfum og ţá hlýtur ađ liggja beinast viđ ađ álykta, ađ ţau séu ađ undirbúa stofnun nýs stjórnmálaflokks lengst til vinstri á vćng stjórnmálanna, eins og slíkt er oft orđađ á hátíđlegan hátt.

Lilja Mósesdóttir hefur undanfariđ bođađ sótsvartasta kommúnisma sem á sér enga hliđstćđu, nema ef vera skyldi í Norđur-Kóreu, ţó spurning sé hvort stjórnarfariđ ţar eigi í raun nokkuđ skylt viđ kommúnisma, en sé ekki bara heimatilbúin mannhaturs- og ofríkisráđstjórn.

Atli Gíslason hefur ekki látiđ frá sér fara eins öfgafullar og mannfjandlegar hugmyndir og Lilja hefur gert, ţannig ađ spurnig vaknar hvort ţau tvö séu algerlega sammála um ţá vćgast sagt skelfilegu stjórnarhćtti sem Lilju dreymir um ađ koma á hérlendis. 

Atli og Lilja hafa tilheyrt hinni svokölluđu órólegu deild innan VG, ásamt Jóni Bjarnasyni, Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur og Ögmundi Jónassyni, en ekki er víst ađ ţau eigi öll samleiđ inn í nýjan öfgaflokk til vinstri viđ VG, ţar sem áherslur ţeirra í pólitík eru nokkuđ mismunandi, ţó andstađan gegn Steingrími J. og hans félögum innan VG hafi veriđ sameiginleg.

Dagar VG, í ţeirri mynd sem sá flokkur hefur veriđ í, eru taldir og spurning um hvort ţetta sé einnig upphaf endaloka ríkisstjórnarinnar.


mbl.is Segja sig úr ţingflokki VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rekinn fyrir ađ framfylgja eigendastefnunni

Kristján Jóhannsson, fulltrúi ríkisins í stjórn Arion banka hefur veriđ rekinn úr stjórn bankans fyrir ađ fylgja eigendastefnu ríkisins viđ ráđningu bankastjórans og ađ hafa samţykkt launakjör hans.  Ţessi samviskusemi hans gagnvart eigendastefnu ríkisins í bankarekstri hefur sem sagt kostađ hann stjórnarsetuna, eftir ţví sem fréttir herma.

Í fréttinni kemur ţetta fram:  "Ţorsteinn Ţorsteinsson, formađur stjórnar Bankasýslunnar, segir ađ stjórn stofnunarinnar telji ekki ađ međ ákvörđun sinni ađ styđja ákvörđun um laun forstjóra Arion banka hafi Kristján Jóhannsson, fulltrúi Bankasýslunnar í stjórn bankans, brotiđ gegn eigendastefnu ríkisins."

Vegir ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur eru órannsakanlegir, eđa öllu heldur vegleysur.


mbl.is Braut ekki gegn eigendastefnunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 21. mars 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband