Fáfrćđi og heimska er ábyrgđum yfirsterkari

Hérađsdómur hefur kveđiđ upp ţann dóm ađ tveir stofnfjáreigendur í Sparisjóđi Norđlendinga og einn í Byr sparisjóđi ţurfi ekki ađ greiđa lán sem ţeir tóku vegna stofnfjáraukninga í ţessum sparisjóđum.  Verđi ţessi dómur stađfestur í Hćstarétti hefur hann gríđalegt fordćmisgildi fyrir alla skuldara landsins, en ekki eingöngu ţá sem keyptu stofnfé í sparisjóđum hringinn í kringum landiđ.

Dómurinn virđist byggjast á ţeim rökum ađ lántakendurnir hafi ekki haft hundsvit á ţví sem ţeir voru ađ gera og ţađ sé ţví alfariđ á ábyrgđ Glitnis banka ađ hafa lánađ slíkum einfeldningum fjármuni, sem ţeir höfđu alls engan skilning á og enn síđur ţeim lánapappírum sem ţeir skrifuđu undir og enn síđur ţeirri ábyrgđ sem fylgir ţví ađ taka stór lán, allt ađ eitthundrađ milljónum króna.

Ţessari niđurstöđu Hérađsdóms hljóta allir kúlulánţegar, banka- og útrásarrugludallar ađ fagna ákaft, ţví nú geta ţeir boriđ ţví viđ ađ ţeir hafi alls ekki haft nokkurt einasta fjármálavit og ţví ekki haft hugmynd um hvađ ţeir voru ađ gera  og bankarnir sem lánuđu ţeim peninga til ađ spila međ í loftbóluhagkerfinu verđi ţví ađ bera einir ábyrgđ á sukkinu, enda hafi enginn mađur veriđ međ viti í ţjóđfélaginu nema í bönkunum og ţeir hafi platađ og vélađ lánum inn á blásaklausa heimskingjana.

Standist ţađ fyrir Hćstarétti ađ nóg sé ađ bera fyrir sig heimsku til ađ losna undan lántökum sínum mun hver einasti skuldari nýta sér ţá röksemd til ađ losna undan skuldunum og ţá fer nú slagorđ ýmissa lýđskrumara um 20% almenna niđurfellingu skulda ađ hljóma eins og brandari.

Viđ heimskingjarnir bíđum nú spenntir eftir niđurstöđu Hćstaréttar. 


mbl.is Stofnfjáreigendur sýknađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Álit og sérálit Hćstaréttar

Iđulega klofnar hćstiréttur viđ uppkvađningu dóma og skilar ţá meirihlutinn "áliti" en minnihlutinn "séráliti" og ađ sjálfsögđu gildir "álit" meirihlutans sem dómur í viđkomandi máli, jafnvel ţó minnihlutinn geti veriđ einn dómari, tveir eđa ţrír.

Stundum veldur slíkur klofningur í Hćstarétti deilum og ţá velja menn sér gjarnan "álit" eđa "sérálit" til ađ vera sammála og ţeir sem ósáttir eru viđ slíkt "álit" meirihluta réttarins halda ţví ţá gjarnan fram ađ ekkert sé ađ marka ţađ og benda á "sérálit" minnihlutans ţví til stađfestingar.

Ekkert er óeđlilegt viđ slíkar afgreiđslur Hćstaréttar, ţví stundum getur komiđ upp túlkunarmismunur á lögum og ţá ekki síđur hvort ástćđa sé til ađ halda fólki í gćsluvarđhaldi um lengri eđa skemmri tíma, en samkvćmt lögum skal slíku úrrćđi ekki beitt, nema í ítrustu neyđ og ađallega ţegar sakborningar eru taldir geta spillt rannsóknargögnum, eđa séu ţjóđfélaginu hćttulegir.

Nú rjúka menn upp til handa og fóta og ásaka Jón Steinar Gunnlaugsson um ađ hafa kveđiđ upp pólitískt "sérálit" vegna gćsluvarđhaldsúrskurđar Sigurjóns Ţ. Áransonar, fyrrverandi bankastjórna Landsbankans.  Auđvitađ er ekkert ađ marka slíka sleggjudóma einhverra kverúlanta úti í bć, sem međ slíku gefa ţá í skyn ađ hinir dómararnir tveir hafi mótađ sitt "álit" á pólitískum forsendum, en ekki lagalegum.

Allt almennilega ţenkjandi fólk skilur ađ ţannig vinna dómstólar ekki og t.d. í ţessu tilfelli er "sérálit" Jóns Steinars vel rökstutt ekki síđur en "álit" ţess meirihluta sem dóminn skipađi ađ ţessu sinni. 

Ţađ er ekki viđ hćfi ađ vera sífellt ađ naga skóinn af ţeim sem eiga ađ gćta laga og réttar í landinu.


mbl.is Telur rök skorta fyrir gćsluvarđhaldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vögguvísur ríkisstjórnarinnar

Ţađ er hárrétt hjá SA ađ Jóhönnu og Steingrími J. vćri nćr ađ syngja kraft og von í brjóst ţjóđarinnar í stađ ţess ađ standa á tröppum stjórnarráđsins og syngja vögguvísur yfir erlendri fjárfestingu og annarri atvinnuuppbyggingu međ kór öfgamanna í náttúruverndarmálum.

Listamennirnir sem ţennan kór skipa telja sig ţess umkomna ađ geta sagt fólki sem bíđur eftir vinnu, ađ best sé ađ bíđa bara áfram og afla sér tekna međ söng, dansi og tónleikahaldi og ţá geti allir lifađ í sátt viđ sjálfa sig og náttúruna til eilífđar og án ţess ađ trođa á náttúrunni, nema um útihljómleika sé ađ rćđa.

Ríkisstjórnin hefur um sinn sungiđ vögguvísur yfir lífskjörum ţjóđarinnar, afkomu heimilanna og gjaldţrotum fyrirtćkjanna og bćtir nú viđ útsetningu tónsmíđarinnar kór og hljóđfćraleik til ţess ađ syngja erlenda fjárfestingu og endurreisn atvinnulífsins inn í svefninn langa í eitt skipti fyrir öll.

Allt mannlíf á landinu mun fylgja međ inn í ţennan eilífđarsvefn, ef fólk fer ekki ađ hrista af sér ţennan svefndrunga og skipta um ríkisstjórn og fá til verka fólk sem hefur skilning á ţví hvađ ţarf til ađ reisa ţjóđarbúiđ upp af sjúkrabeđinu og leiđa ţađ í nauđsynlegri endurhćfingu.

Slíka er ekki ađ finna innan Samfylkingarinnar og enn síđur í VG.


mbl.is Vögguvísur yfir atvinnulífinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 21. janúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband