Er lítilmenniđ á flótta undan réttvísinni?

Sigurđur Einarsson, fyrrverandi stjórnaformađur Kaupţings, hefur sýnt ótrúlegt yfirlćti undanfariđ međ ţví ađ láta sér detta í hug, ađ setja ţau skilyrđi fyrir ţví ađ mćta í yfirheyrslu hjá Sérstökum saksóknara, ađ hann yrđi ekki handtekinn á flugvellinum og ekki settur í gćsluvarđhald.  Ţađ ţarf talsverđa siđblindu sakamanns ađ halda ađ hann geti sjálfur stjórnađ rannsóknum á eigin meintum glćpum.

Nú hefur hann endanlega sýnt hverskonar lítilmenni hann er, međ ţví ađ neita ađ mćta í yfirheyrslurnar og neyđa saksóknarann til ađ láta Interpol lýsa eftir honum og óska ţess ađ hann verđi handtekinn hvar sem til hann nćst.  Ađ ţora ekki ađ standa fyrir máli sínu og taka afleiđingum gerđa sinna, en ćtla ađ láta undirmenn sína eina um ţađ, bendir ekki eingöngu til siđblindu á háu stigi, heldur lýsir ţađ ótrúlegri dusilmennsku.

Vonandi er ţessi alţjóđlega handtökuskipun ekki komin til af ţví, ađ smámenniđ sé á flótta undan réttvísinni og kominn í felur, annađ hvort hjá vinum sínum í Katar eđa í Líbíu. 

Frá slíkum löndum yrđi erfitt ađ fá hann framseldan.


mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grímuklćddir ofbeldismenn réđust inn í Alţingishúsiđ

Fyrir Hérađsdómi er um ţessar mundir til umfjöllunar kćrur á grímuklćdda dólga, sem gerđu innrás í Alţingishúsiđ ţann 8. desember 2008 og ollu ţar spjöllum og slösuđu starfsfólk ţingsins.  Ađ sumu leyti er einkennilegt hve máliđ hefur tekiđ langan tíma í réttarkerfinu, en nú er ađ verđa liđiđ eitt og hálft ár frá meintum brotum.

Ţađ sem er einkennilegast viđ ţetta mál, sem er venjulegt sakamál, er ađ ofbeldisseggirnir njóta fulls stuđnings nokkurra Alţingismanna, sérstaklega ţingmanna Hreyfingarinnar og virđist hún helst sćkja fylgi sitt til fólks, sem tilbúiđ er ađ ná sínu fram međ ofbeldi og skrílslátum.

Í bréfi forseta Alţingis til Birgittu Jónsdóttur, ţingmanns Hreyfingarinnar og stuđnigsmanns óbótafólksins, kemur ţetta m.a. fram:  "Ţegar fyrstu pallagestir voru komnir í húsiđ kom hópur manna í kjölfariđ og ruddi sér leiđ fram hjá ţingvörđum, sumir međ klúta fyrir andliti, og komst upp í stigagang Alţingishússins."

Ţarf frekari vitna viđ um tilgang innrásarinnar.  Fólk rćđst ekki inn í opinberar byggingar, né ađrar, grímuklćtt, nema tilgangurinn sé vćgast sagt vafasamur, ef ekki hreinlega glćpsamlegur.

Í ţessu tilfelli urđu eignaspjöll og líkamsmeiđingar, ţannig ađ tilgangur innrásarinnar fer ekkert á milli mála.


mbl.is Skylda ađ standa vörđ um öryggi starfsmanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ákćrur um ótrúlega viđamikla brotastarfsemi

Ef marka má frétt mbl.is um ástćđur gćsluvarđhaldsúrkurđanna yfir Heiđari Má og Magnúsi Guđmundssyni stangast framburđur ţeirra verulega á í yfirheyrslunum og ţví sé nauđsynlegt ađ afstýra samhćfingu framburđar ţeirra.  Alvarleiki ákćranna sjást einnig á ţví ađ nú er búiđ ađ handtaka tvo yfirmenn Kaupţings til viđbótar, samkvćmt féttum RÚV,  ţá Ingólf Helgason, fyrrverandi forstjóra Kaupţings á Íslandi og Steingrím Kárason, fyrrverandi framkvćmdastjóra áhćttustýringar bankans.

Ákćrurnar snúast um brot á ýmsum ákvćđum auđgunarbrotakafla almennra hegningarlaga, ađallega umbođssvik og skjalafals.  Athyglisvert er ađ ţessi brot eru talin hafa valdiđ bankanum verulegu fjárhagstjóni, ţannig ađ ekki er hćgt ađ skilja ţetta öđruvísi, en ađ hinir ákćrđu, eđa vitorđsmenn ţeirra, hafi auđgast gífurlega sjálfir á ţessum viđskiptum.

Fréttin endar svo:  „Jafnframt liggi fyrir grunur um stórfellda markađsmisnotkun en ţau brot ásamt innherjasvikum, séu talin ein alvarlegustu brot gegn verđbréfaviđskitpalöggjöfinni. [...] Mál af ţessari stćrđargráđu eigi sér ekki hliđstćđu í rannsóknum sakamála hér á landi og ţótt víđar vćri leitađ.“

Fjármálaheimurinn er engin smáveröld og ţar eru framin afbrot reglulega, en af framangreindri málgrein sést, ađ hér eru engin smámál á ferđinni og rannsóknir á gerđum allra íslensku bankanna líklega rétt ađ byrja, ţó Kaupţing hafi veriđ, ekki bara stćrsti bankinn, heldur stćrsta fyrirtćki landsins.

Bankamennirnir lifđu hátt í "gróđćrinu" og nú er falliđ úr lúxusturnunum himinhátt.


mbl.is Framburđur stangađist verulega á
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ćtlunin ađ drepa Hval hf?

Hvalur hf. hefur haft leyfi til hvalveiđa frá árinum 1947 og stundađ ţćr síđan, ađ undanskildum "bannárunum", sem hér voru, vegna duttlunga ríkja í Alţjóđa hvalveiđiráđinu, sem fćst liggja ađ sjó, né hafa nokkra hagsmuni af sjávarútvegi.

Fyrrverandi sjávarútvegsráđherra gaf út kvóta til hvalveiđa til ársins 2013, en nú um ţađ bil sem hvalavertíđin er ađ byrja, leggur ríkisstjónin fram lagafrumvarp sem setur allan undirbúning veiđanna í uppnám og gćti lagt allar áćtlanir um veiđar í sumar í rúst.

Venjulega hafa a.m.k. 150 manns atvinnu af ţessari atvinnustarfsemi yfir sumariđ og einhver fjöldi áriđ um kring vegna vinnslu úr afurđunum og útflutnings ţeirra til Japan.  Af ţessu hafa skapast talsverđar gjaldeyristekjur, sem er einmitt ţađ sem ţjóđarbúiđ vantar sárast um ţessar mundir.

Núverandi ríkisstjórn virđiđ vera sérstaklega uppsigađ viđ alla atvinnuuppbyggingu í landinu og jafnvel atvinnustarfsemi yfirleitt, ţví henni virđist sérstaklega umhugađ um ađ tefja allt, sem atvinnuskapandi gćti orđiđ, eđa jafnvel koma algerlega í veg fyrir ađ ný störf skapist og atvinnuleysi minnki í landinu.

Ekki hefur spurst af annarri ríkisstjórn, a.m.k. ekki í vestrćnum löndum, sem berst gegn aukinni atvinnu í sínu eigin landi.


mbl.is Óvissa um hvalveiđar vegna lagafrumvarps
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver laug ađ fréttamanninum?

Ţegar fréttastofur birta ásakanir á nafngreinda menn um milljarđa króna undanskot eigna á síđustu dögunumm fyrir bankahruniđ, reikna áheyrendur međ ţví, ađ heimildir fyrir slíkum stórfréttum séu traustar og fréttastofan fái ţćr stađfestar úr fleiri en einni átt.

Í ţessu sambandi skiptir engu um hvađa persónur slíkar fréttir fjalla, ţegar ásakanirnar snúast um alvarleg lögbrot verđa slíkar fréttir ađ vera algerlega skotheldar, enda treysta áhorfendur ţví ađ hćgt sé ađ treysta fréttastofunum til ţess ađ birta ekki algerlega tilhćfulausar lygafréttir um svo stór og alvarleg mál.

Ţeir menn, sem nafngreindir voru í frétt Stöđvar 2, hafa vćntanlega nóg á sinni könnu og samvisku, ţó fréttastofa Stöđvar 2, skáldi ekki ćsifréttir um ţá og beri fyrir sig heimildarmann, sem hafđi ekkert í höndunum um máliđ, ţegar til kom.

Svona fréttalygara á ađ afhjúpa og birta nafn hans öđrum fréttamönnum til viđvörunar og vilji stöđin endurheimta traust sitt, verđur hún ađ skýra frá ţví undanbragđalaust, hvernig á ţessum fréttaflutningi stóđ á sínum tíma.

Í gćr var fjallađ um ţetta mál hérna


mbl.is Starfsmannafundur á Stöđ 2
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband