Lilja flytji vantrauststillögu á ríkisstjórnina

Lilja Mósesdóttir hefur undanfarna mánuđi talađ eins og harđasti stjórnarandstćđingur og hefur marg lýst ţví yfir ađ ríkisstjórnin sé á algerum villigötum og vinni í raun gegn hagsmunum almennings í landinu.

Allt er ţetta rétt og satt hjá Lilju og ţví er alveg óskiljanlegt ađ hún skuli ennţá segjast vera stuđningsmađur ríkisstjórnarinnar og hefur passađ vandlega upp á ađ frumvörp ríkisstjórnarinnar komist klakklaust í gegn um ţingiđ og allar hinar ómögulegu ađgerđir, ađ áliti Lilju, hafa orđiđ ađ lögum, sem eins og hún segir hafa stórskađađ hag heimilanna í landinu.

Einnig gefur Lilja sig út fyrir ađ vera algjöran andstćđing fjárlagafrumvarpsins og niđurlćgir formann flokks síns međ ţví ađ segjast vera fylgjandi einhverju óljósu bulli í Jóhönnu Sigurđardóttur um ţau, en eins og allir vita segir Jóhanna eitt í dag og annađ á morgun.

Flytji Lilja ekki vantrauststillögu á ríkisstjórnina á fyrsta ţingfundi eftir helgi, stimplar hún sig endanlega inn í ţingsöguna sem einn mesti lýđskrumari sem ţar hefur setiđ og aldrei verđur tekiđ mark á einu orđi sem frá henni kemur framar.


mbl.is Líkjast kommúnistaflokkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Landsdómsmáliđ hlýtur ađ vera dautt

Málshöfđunin á hendur Geir H. Haarde fyrir Landsdómi, sem Alţingi samţykkti í bráđrćđiskasti, hlýtur ađ verđa felld niđur og ţeim tvöhundruđ milljónum, sem kosta átti til ţessara sýndarréttarhalda, ađ verđa variđ til ţarflegri hluta, eins og t.d. til heilbrigđis- eđa velferđarmála.

Lögin um Landsdóm virđast vera svo ruglingsleg, ađ forseti dómsins skilur ţau ekki einu sinni og er engu líkara en ađ hann haldi ađ saksóknari eigi ađ skipa sakborningi verjanda en ekki dómsforsetinn, ţó slíkt standi í lögunum og ađ forseti dómsins skuli gera ţađ svo fljótt sem verđa má. Ađ svo einföld ađgerđ skuli vefjast fyrir forseta dómsins í margar vikur er hreint ótrúlegt og enn lýgilegra ađ hann skuli óska álits saksóknarans á ţessu atriđi.

Enn alvarlegra er ađ ţessi sami dómsforseti skuli telja lögin, sem ákćrt var eftir svo óskýr ađ nokkuđ víst sé ađ hinn ákćrđi verđi sýknađur og ţví hafi hann lagt fyrir ráđherra tillögur til breytinga á lögunum og meira ađ segja ráđherra sem samţykkti ákćruna og ćtti síđan ađ leggja breytingarnar fyrir sama ţingmeirihluta og samţykkti ákćrurnar eftir gildandi lögum.

Lög geta aldrei gilt aftur fyrir sig og ţá varla lög um Landsdóm, frekar en önnur. Ef skođun forseta dómsins er sú, ađ ákćrurnar séu lagđar fram á hćpnum forsendum miđađ viđ gildandi lög, á hann ásamt öđrum dómurum einfaldlega ađ vísa málinu frá dómi.

Landsdómi, ráherra, Alţingi ber ađ fara ađ gildandi lögum, annars er máliđ dautt.


mbl.is Átelur vinnubrögđ landsdóms
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 21. nóvember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband