Noregur kemur ekki til greina

Einar Karl Haraldsson, upplýsingaleynari forsćtisráđuneytisins, hefur látiđ ţau bođ út ganga, ađ ţrjú lönd komi helst til greina, sem sáttasemjarar milli Íslans annars vegar og Breta og Hollendinga hinsvegar.  Ţessi lönd eru Frakkland, Ţýskaland og til mikillar furđu, helst Noregur.

Auđvitađ kemur Noregur alls ekki til greina í ţessu sambandi, enda hafa stjórnvöld ţar tekiđ einarđa afstöđu međ kúgurunum og gert allt sem í ţeirra valdi hefur stađiđ, til ađ skađa Ísland og málstađ ţess á allan mögulegan máta.

Ţađ land, sem skást vćri úr ţessum hópi er Ţýskaland, enda hafa Ţjóđverjar ávallt veriđ velviljađir Íslendingum og frekar tekiđ upp hanskann fyrir landiđ, heldur en hitt.

Hvađ sem öđru líđur, er nánast móđgun viđ íslenska hagsmuni, ađ yfirleitt rćđa ţessi mál viđ Norđmennn.


mbl.is Ţrjú lönd koma til greina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bankasýslan óskiljanleg nema sálfrćđingum

Engan skyldi undra, ađ Bankasýsla ríkisins skuli auglýsa eftir sálfrćđingi, til ţess ađ rađa skjölum, sem ţetta ríkisapparat međhöndlar. 

Hver er hćfari til ađ skilja hugsunarhátt ţeirra, sem fjalla um bankamál á Íslandi, ađrir en sálfrćđingar?  Ekki margir, ađrir en ţá geđlćknar.

Furđulegra er, ađ sú ćskilega menntun, sem skjalavörurinn mćtti hafa, nćst sálfrćđinni, er stjórnmálafrćđi.  Varla geta bréfin og póstarnir, sem Bankasýslan sendir og móttekur, veriđ svo pólitískir, ađ ţeir séu óskiljanlegir til flokkunar, nema sálfrćđingum og stjórnmálafrćđingum.

Ţetta er öllum óskiljanlegt, nema bankamönnum, sem hafa ţurft á sálfrćđihjálp ađ halda undanfariđ.

Líklega hefđi veriđ réttara ađ auglýsa eftir sérfrćđingi í áfallahjálp.


mbl.is Sérfrćđingur í skjalastjórn - má vera sálfrćđingur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn styrkjast rökin gegn inngöngu í ESB

Framkvćmdastjórn ESB er farin ađ óttast ađ gjaldmilissamstarfiđ á Evrusvćđinu haldi til lengdar og Evran muni veikjast verulega í framtíđinni, vegna erfiđrar skuldastöđu margra ríkja innan ESB, sem nota Evruna.

Ísland er komin í hóp ţeirra ţjóđa, sem glímir viđ hrikalega skuldastöđu og getur ţakkađ sínum sćla fyrir ađ hafa ekki Evruna, sem gjaldmiđil, heldur gömlu góđu krónuna.

Samkeppnisstađa Evrulandanna er svo mismunandi og ríkisbúskapurinn ólíkur, ađ Evran er gjörsamlega ađ keyra nokkur ţeirra í kaf, svo sem Írland, Grikkland, Spán, Eystrasaltslöndin, sem binda gjaldmiđilinn viđ Evru og reyndar fleiri lönd.

Ţetta er ekki félagsskapur, sem hentar íslensku hagkerfi og raunar ótrúlegt ađ heill stjórnmálaflokkur byggji tilveru sína á baráttu fyrir innlimun landsins í stórríki ESB.

Ţví var spáđ hér á blogginu fyrir nokkuđ löngu, ađ krónan myndi lifa Evruna, sem gjaldmiđill og ţessar fréttir styđja ţá spá enn frekar.


mbl.is Óttast ađ evran hrynji
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dómstólar skera úr - ekki lagadeild Háskólans

Borgarahreyfingin hefur oft komiđ á óvart međ skringilegu háttarlagi, en ţađ sem hún hefur nú tekiđ upp á, slćr líklega flestu öđru út í fáráđleika.

Borgarahreyfingin hefur sem sagt fariđ ţess á leit viđ lagadeild Háskólans, ađ sérfrćđingar hennar dćmi um, hvort ákćra á hendur ribböldum og ofbeldisseggjum vegna árásar á Alţingi, eigi rétt á sér.

Ţađ verđur ađ teljast međ ólíkindum, ađ fólk sem sem býđur lista fram í Alţingiskosningum, viti ekki hvernig ákćrur ganga fyrir sig í kerfinu.  Ţeim er vísađ til dómstóla til yfirferđar og úrlausnar, en ekki til kennara og annarra starfsmanna Háskóla Íslands.  Ţetta veit nánast hvert einasta barn á Íslandi og ţví vekur ţetta uppátćki ekki ađeins furđu, heldur kátínu.

Borgarahreyfingin segir nánast, ađ um óvita börn hafi veriđ ađ rćđa, sem hafi einungis veriđ ađ leika sér, án ţess ađ gera sér nokkra grein fyrir ţví, hvađ ţau voru ađ gera og hafi međ leik sínum alls ekki einu sinni ćtlađ ađ trufla störf Alţingis.

Nokkrir starfsmenn ţingsins slösuđust í átökunum, sem ţessum barnaleik fylgdi, og a.m.k. tveir lögregluţjónar voru bitnir, sem sýnir ađ vísu ţroskastig óeirđaseggjanna nokkuđ vel.

Jafnvel börn ţurfa stundum ađ standa reikningsskil gerđa sinna.

 


mbl.is Vill álit HÍ á ákćrunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sterkur listi - engin sćrindi

Eftir prófkjör D-listans fyrir borgarstjórnarkosningarnar geta allir veriđ sáttir viđ sitt, ţví útkoman varđ sterkur listi, skipađur úrvalsfólki, međ ólíkan bakgrunn og reynslu.

Ţó fimm manns keppi um sama sćtiđ, getur auđvitađ ađeins einn hreppt ţađ og ađ ţessu sinni geta allir fimm veriđ sáttir viđ sína útkomu, ţví ţeir röđuđust í nćstu sćti á eftir og í sumum tilfellum var lítill munur á milli ţeirra í atkvćđamagni.

Allir eru ţví ósárir eftir ţessa baráttu og munu nú snúa bökum saman í baráttunni, sem framundan er fram ađ kosningum.

Á viđbrögđunum viđ prófkjörinu sést, ađ skjálfti fer um andstćđinga D-listans og réttilega óttast ţeir útkomu sinna manna í vor.


mbl.is 18 atkvćđum munađi á Kjartani og Gísla í 3. sćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. janúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband